Grænt svæði á Ármannstúnið

Grænt svæði á Ármannstúnið

Byggja grænt fjölskyldu- og útivstarsvæði eða almenningsgarð á Ármannstúnið (gamla Ármannsvöllinn).

Points

Það er of langt bæði í Laugardalinn og Klambratúnið, sérstaklega fyrir börn, og það sárvantar grænt og fjölskylduvænt svæði í Túnin. Það myndi nýtast fjölskyldufólki og íbúum almennt þarna í kring, elliheimilinu, ÍFR og fólki sem vinnur í Túnunum og vill t.d hreyfa sig í hádeginu. Huggulegt grænt svæði myndi stórbæta hverfið. Eins og er eru þarna gömul leiktæki og svæðið í heild mjög hrörlegt og óaðlaðandi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information