Styttu af Skúla Landfógeta niður á Ægissíðu.

Styttu af Skúla Landfógeta niður á Ægissíðu.

Points

Það er engin stytta í Vesturbænum. Það eru alltof margar niðri í miðbæ, og ekki einu sinni þar sem fólk kann að taka eftir þeim. Styttan af Skúla Landfógeta myndi sóma sér vel á Ægissíðunni, það vantar styttu þar af merkilegum manni eins og Skúla, sem hefur gert eitthvað gagn í Reykjavík. Mér finnst yfirleitt að það vanti að styttum sé dreyft um borgina, en ekki hrúgað á eitt svæði í miðbænum. Það vantar t.d. styttu á hringtorgið við þjóðarbókhlöðuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information