Betri strætósamgöngur frá bænum og uppí Smáralind

Betri strætósamgöngur frá bænum og uppí Smáralind

Mætti búa til nýja strætóleið eða breyta eitthvað tímatöflum svo strætóarnir gangi saman, t.d. leið 13, 15 og 2

Points

Ég á heima í 107rvk. þaðan er mjög erfitt að komast í Smáralind eða þann part Kópavogs með strætó. Einn vagn fer frá Hlemmi og það tekur mjög langan tíma að komast á leiðarenda. Er hægt að ganga í H.Í. taka leið1 í Hamraborg og skipta þar. Í vondu veðri hefði maður viljað gera þetta á fljótari hátt og með minna labbi. Mjög margir vagnar fara í Kringluna en nær enginn í Smáralind og það hverfi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information