Golf í Fossvogsdalnum (púttvöllur og par 3 golfvöllur)

Golf í Fossvogsdalnum (púttvöllur og par 3 golfvöllur)

Golf í Fossvogsdalnum (púttvöllur og par 3 golfvöllur)

Points

Par 3 golfvöllur er sú týpa af völlum sem er með stuttar brautir og nýtist best til að æfa stuttu höggin, fyrir byrjendur og þá sem eru styttra komnir í íþróttinni eða þá ungu og höggstuttu. Tilvalið fyrir þá sem vilja kíkja í stutt rölt með 1-2 kylfur með sér á kvöldin, eftir vinnu, æft púttin á púttvellinum, tekið nokkrar stuttar holur, rabbað við nágranna og aðra áhugamenn um íþróttina, eða farið með fjölskyldunni og kennt ungviðinu handtökin eða látið það kenna sér :)

Sem fyrrverandi íbúi við þetta svæði sem ég hef í huga, get ég sagt af minni reynslu að þetta svæði er ekki nýtt, þetta eru blettir sem skurðir girða af sem gerir fólki erfitt um vik að vafra þar um. Einnig er þetta svæði afar þúfótt sem kemur í veg fyrir ýmis konar notkun. Ég er því að hvetja til að þessu grænu svæði séu í raun nýtt en ekki látið standa óhreyfð. sjá nánari útfærslu á http://golfvollur.wordpress.com/2011/10/19/golfvollur-i-fossvogsdalinn/

OK þetta virðist ekki alveg vera að gera sig :) Rvk getur greinilega strokað þessa hugmynd út af listanum... Kannski er bara nóg af golfvöllum í Rvk? Ég segi samt að þetta væri frábær hugmynd, sérstaklega uppá félagsauðinn að gera!!

Sjá nánari útfærslu á: http://golfvollur.wordpress.com/2011/10/19/golfvollur-i-fossvogsdalinn/

Sem fyrrverandi íbúi við þetta svæði sem ég hef í huga, get ég sagt af minni reynslu að þetta svæði er ekki nýtt, þetta eru blettir sem skurðir girða af sem gerir fólki erfitt um vik að vafra þar um. Einnig er þetta svæði afar þúfótt sem kemur í veg fyrir ýmis konar notkun. Ég er því að hvetja til að þessu grænu svæði séu í raun nýtt en ekki látið standa óhreyfð.

Það er búið að griða af og loka stórum hlutum Laugardals. Stöndum vörð um grænu opnu svæðin í borginni og forðumst að loka þeim af fyrir t.d. golfvelli eða annarri aðstöðu sem væri seldur aðgangur að.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information