Framkvæmdir í miðborginni 2013 : Bílastæði m. hleðslupóstum fyrir rafbíla.

Framkvæmdir í miðborginni 2013 : Bílastæði m. hleðslupóstum fyrir rafbíla.

Nota tækifærið og leggja í fyrir rafmagni fyrir hleðslupósta við bílastæði í þeim götum sem á að gera endurbætur í sumar s.s Frakkastíg, Klapparstíg og Hverfisgötu. Við allar endurbætur gatna í borginni ætti að hugsa til framtíðar og gera ráð fyrir að aukinn fjöldi rafbíla verði á götum borgarinnar

Points

+ Í öllum hverfum þyrfti að vera hleðsupóstar fyrir þá rafbílaeigendur sem ekki geta hlaðið bílinn heima við + Í Bankastræti er einn rafpóstur sem er ónothæfur því bílastæðin þar eru aldrei laus og um síðustu áramótin var rafpósturinn í Lindargötu lagður niður af óskiljanlegum ástæðum + Skiplagsyfirvöldum ber skylda til hafa raunhæfa áætlun um bílastæði m. hleðslupóstum til að mæta þörfum vaxandi hópi borgara með rafbíla (sjá meðfylgjandi leiðbeiningar fyrir hverfi Lundúnaborgar frá 2010).

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information