Hjólastíg hjá Fagrabergi

Hjólastíg hjá Fagrabergi

Nýjan göngu -og hjólastíg frá enda núverandi stígs við Gerðuberg og áfram meðfram bílastæðinu hjá Fagrabergi með nýjum rampa

Points

Eftir að hafa gert blokkina við Fagraberg var klippt á stíginn niður í Elliðaárdal. Nú þarf að fara út á Hraunbergið og í krappa beygju inn á bílastæðið hjá Hólakirkjunni áður en komið er inn á stíginn. Þetta eykur bara slysahættu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information