BetraIsland.is - Hugmynda/kosninga vefur fyrir allt Ísland

BetraIsland.is - Hugmynda/kosninga vefur fyrir allt Ísland

Points

Það sárlega vantar gagnvirkan hugmyndavef á borð við betrireykjavik.is. Með því að búa til nýjan vef sem er byggður á sömu hugmyndafræði og betrireykjavik.is gæti öll þjóðin sest við sama borð. Miðað við þá peningaupphæð sem lagt hefur verið í að koma íslensku þjóðinni á framfæri við stjórnvöld er framkvæmd er þessi hugmynd aðeins brot af þeim kostnaðir. S.b. stjórnlagaráð og þjóðfundinn sem kostuðu okkur skildinginn. BetraÍsland.is myndi fara eftir sömu leikreglum og betrireykjavik.is

Ágætis tímasettning á þessari hugmynd þar sem Betra Ísland verður sett í loftið á morgun :)

jæja.. ekki lengi verið að keyra þetta í gegn :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information