Gangstett yfir vonastræti hjá templarsund

Gangstett yfir vonastræti hjá templarsund

Points

come on... þetta kostar litill og er mjög góða hugmynd :D

Margir með barnavagn og yngri börn labba yfir vonastræti hjá templarsund/iðno á leidinni að skoða öndin eða i kaffi á ráðhús. Bilarnir aka hratt herna og það er lika stræto sem fer þarna. þvi miður er ekki hægt að stoppa folk labba yfir þarna með þvi að benda á gangstett upp sama gata, þetta er van sem mun ekki breytast. Svo að betri væri að mála þarna gangstett og jafnvel hækka götuna þarna til að hægja á bilnum aðeins!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information