Þín rödd í ráðum borgarinnar

Þín rödd í ráðum borgarinnar

Efstu hugmyndir í þessum hóp verða sendar til viðeigandi fagráða Reykjavíkurborgar í hverjum mánuði. Munið að deila hugmyndum þar sem hugmynd þarf minnst 25 atkvæði til að komast áfram. 🙏 💗

Posts

Rífa stórbyggingar við v.Ingólfstorg og opna upp í grjótaþ.

Hundagerði í Grafarvog

Könnun nemenda hvað þau vilja helst læra

Tilkynningaskilti

Gangstéttir meðfram umferðargötum

Útibú frá ráðhúsinu í Elliðárdalinn

Tímabundin lokun á gatnamótum Langahlíðar/Miklubrautar

Fjarlægja Aspir í Safamýri

Að mínar þarfir sem manneskja, séu settar ofar þörfum hunda

Móta tengsl skóla og atvinnulífs

Andlitslyfting á tengingu, milli Fossvogsdals og Elliðaárdals

Flytja hluta Árbæjarsafns í Hljómskálagarðinn / Vatnsmýrina

Endurskoðun á kjarasamningum kennara og uppbyggingu þeirra

Skólabúningar í alla grunnskóla

Nýtt hverfisskipulag: Stuðlar að sjálfbæru, vistvænu hverfi

láta strætó ganga 1 hring kl. 12 og annan kl. 1

Komið verði á vinabæjarsambandi við borgina Gnarrenburg í Neðra-Saxlandi

Laga aftur umhverfisspjöll sem unnin voru í Úlfarárdals

Skokkhringur í Nauthólsvík, upphitaður með affallsvatni

Lækjatorg á að ná upp að stjórnarráði.

Hundagerði í grafarvog

Skemmtilegri Bollagöturóló fyrir börnin í hverfinu

Lagfæra göngustíga á borgarlandi í fossvogi

Hafa einstakling í bangsabúning niðrí miðbæ sem knúsar fólk!

Betri aðbúnað fyrir útigangsfólk á nóttu sem á degi

Endurvinnslutunnur í borgina

Setja steina á gras meðfram Seljabraut

Fjarlægja ljósastaura sem eru of nálægt gluggum í 101.

Láta græna ljósið blikka 2-3 sinnum áður en það kemur á gult

Hunda og fjölskyldugarð í miðbæinn

Árlegur feluleikur fyrir leikaskólabörn í Hörpu

Hlemmur verði að afþreyingarmiðstöð fyrir löglegu niðurhali.

Sólfar-siglingar

Bæta samgöngur milli Reykjavíkur og Kópavogs.

Kringlumýrabraut undir Miklubraut

Ekki fækka trjám í Rvk.

Leiksvæði við Fornhaga

Fjölga bílastæðum á Miklubraut

Sundlaug í Fossvogsdal.

Minnka umferðarþunga á Hringbraut

Laugaveg að göngugötu í sumar frá vitastíg

Mála bekkinn fyrir utan "Pink Iceland" bleikan

Gangstéttir í Blesugróf.

Gera undanþágu frá einstefnu fyrir reiðhjól

Veitingahús við Árbæjarlaug

Reykjavíkurborg geri átak í að laga götur borgarinnar.

Laga gangstétt neðst í Safamýri

Mála "gangstéttir" á vistgötur í Suðurhlíðum

Eftirlitsmyndavélar við Norðlingaskóla

Make rainbow flag colored crosswalks at important intersections in downtown Rvk.

Snjóframleiðsla í Bláfjöll enda skaðar hún ekki vatnsvernd

Gangstétt í Barmahlíð

Lagfæra gönguljósin á mótum Breiðholtsbrautar, Jafnasels og Suðurfells.

Undirgöng/brú við HÍ sem liðkar fyrir umferð.

Inngangur í Egilshöll

Búa til útigerði fyrir hunda í Reykjavík

gangbraut

Borgartún/Höfðatorg - Hlemmur: Bætt göngutenging

Gangbraut og hraðahindun á Kristnibraut

Krókháls - Hálsabraut: Endurbætur á gatnamótum

Kolröng forgangsröðun. Ég tala nú ekki um þegar ekki er of mikið af peningum til

Strætó leið 6 gangi á skólatíma virka daga í/úr Grafarholti

Glæsilegri hringtorg.

Vinna hellulagnir betur

Drykkjarvatn í sundlaugum

Körfuboltavöllur / íþróttavöll í portinu milli Laugavegs og Bríetartúns

Flýta deiliskipulagi fyrir Vogabyggð

Upplýsingaskilti í Elliðaárdalinn.

Skautasvell á tjörninni allan veturinn

Almennilegt íþróttahús í Breiðholtið

Leikskólar taki við börnum þegar þau verða 12 mánaða

Segul lest milli Lækjargötu og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar .

Vatnshanar/kranar til að fylla á vatnsflöskur

kaffihússólapallar á einni eða fleiri hæðum ofan við kaffisvæði austurvelli

Bílastæðakjallari f/ íbúa í Bakkaseli

hærra þéttara grindverk á hestabrú elliðá td v.hjólreiða

Grindverk meðfram Kringlumýrarbraut austantil, meðfram Laugarneshverfi.

Norðurljós á göngustígum

Útsýnispallur á dælustöð við Kolbeinshaus

Frítt í strætó

Undirgöng undir Miklubraut hjá Skaftahlíð

Að allir fái frí á klemmudögum, ekki færa lögbundna frídaga og helgidaga til.

Fjölga samgönguleiðum til og frá HR

Bifhjólastæði í miðbæinn

Öryggi gangandi vegfarenda fyrir framan leikskólann Hlíð við Engihlíð.

Öryggi gangandi vegfarenda fyrir framan leikskólann Hlíð á Engihlíð.

Hlaðbær sem vistgata

Meira vald til að hafa áhrif á borgaranna ein FREKJA nei

Hópferðabílastæði í miðbæin

Áfram frítt í nauthólsvíkina(ekkistranarglópar í eigin landi)

Pósthús í Kringluna allt árið

Lækka vatnsyfirborð í 42° í Vesturbæjarlauginni

Langholtsvegur milli Kleppsvegar og Skeiðavogar verði gerður að vistgötu.

Gervigrasvöll við Klambratún

Raðhús fyrir eldriborgara

Gönguleið/hjólaleið að Holtagörðum

Fleiri ruslatunnur meðfram göngustígum utan íbúðahverfa

Gangstétt frá strætóskýli Hlíða að gangbrautarljósum á Miklubraut

Setja loftmyndir í botn sundlauga borgarinnar

Gangandi vegfarendur og Hverfisgatan

Hreinsun

Skilagám fyrir dósir í miðbæinn til styrktar góðs málefnis

Grænn hjólastígur frá Reykjavík til Keflavíkur.

Endurskoðun borgarskipulags með tilliti til hraðlestar yfir jörðu

Þrengja Grettisgötu milli Snorrabrautar og Rauðarárstígs

Gera nokkur gatnamót Miklubrautar mislæg

Leiksvæði í fossvogsdal

Mótmæli byggingu hótels að Hverfisgötu 103

Í framhaldi af umræðu um klingjandi kirkjuklukkur.

Salta gangstéttir miklu betur

Bæta aðstöðu til íþróttaiðkunar í KR

Köllunarklettur verði merktur með skilti

Fá aftur hefðbundinn götuvita á gatnamót Bústaðav. og Grensásv.

Íbúir hreinsi umhverfi í sameiningu

Ruslafötur

Solar rusla tunnur í RVK sem þarf ekki að losa eins oft!

Breyta skipulagi á Kambavaði 5 í grænt svæði með leiktækjum.

Breikkun á akgreinum við gatnamót Álfheima og Suðurlandsbr.

Nýskipulag

laga beigjur á stígum efst í fellum vegna hraðra hjólreiða um þröngar blindbeygj

Samgangna kerfi Strætó í Google Transit

Skilti fyrir gangandi vegfarendur við hringtorgið v/Hringbraut

Hundatún í vesturbænum

Ný biðstöð leiðar 12 við Gnitanes í Skerjafirði

Hefta lausagang bíla, pústandi, kyrrstæða bíla

Matarmarkað á hafnarbakkann

Styttur

Orkuveitan setji upp bíla-rafmagnshleðslur við hvert hús.

Laga efsta hluta Rafstöðvarvegs

Aðgreindir hjóla og göngustígar.

Að strætóbílar á stofnleiðum komi ekki á sama tíma

Fóðurbretti fyrir fugla

Setja upp æfingabraut fyrir fjallahjól á autt svæði við ÍR í Suður-Mjódd

Fjölnota battavöll hjá Gufunesbæ

Sameining sviða, bætt nýting innviða borgarinnar

Hætta að sóa skattpeningum.

Ægisgatan öruggari fyrir gangandi vegfarendur og reiðhjól

Almenningsgarð á Kárastígstorgið

upphitaðir göngustígar

Grisja tré meðfram Dalbraut við Sporðagrunn

Borgarljos

Losna við sandhaugana við Bryggjuhverfið

ódýrara í sund á meðan skólasund stendur yfir

Leikvöllur Safamýri

Bæta stígagerð í eliðarárdal.

Borgartún

Áður en einhver slasar sig.

Vistgötu við Álfheimakjarnann

Úlfarársdalur - eitt kosningasvæði

Einskinsmannsland í borginni

Auka stoppistöðvum strætisvagna

Notum harðkornadekk í stað nagladekkja

Fleiri sundlaugaverði inn í klefa

Göngubrú eða gönguljós yfir Kringlumýrarbraut

Skylda fyrirtæki til flokkunar úrgangs

Ekki banna trúarbrögð í skólum, heldur vera sveigjanleg.

Umferð í miðborginni

Hænur í théttbýli !

Vegvísanir fyrir hjólandi umferð/stíga merkingar

skjólveggur við kleppsveg

Leigubílabiðskýli

Taka handrið við gangstétt í Ármúla

Gangbraut yfir Sæmundargötu við Hringbraut

Skemmtileg skilti fyrir utan veitingastaði og bari

Hjólastíga á Fríkirkjuveg, Sóleyjargötu og Gömlu Hringbraut

Breyta akstursstefnu á Holtsgötu

Stöðva ofsaakstur á Hringbraut og Ánanaustum

Leið 5 fari árbæinn á kvöldin og um helgar

Hlið að miðborginni

leggja göngubrú frá Fellunum og yfir í Seljahverfi.

Strætisvagnar gangi lengur á kvöldin

Strætóskýli

Ljós i myrkri!

Áningarstaði við hjóla- og göngustíga

Fjölga ferðum strætisvagna

Gera hjólreiðaakreinar meðfram göngustígum meðfram Rofabænum

Selja strætókort og -miða á fleiri stöðum

Betri lýsing, sýna hraðahindranir betur í Laugardalnum/Engjaveg

Hjólamerkingar við stór gatnamót

Sameiginlegar ruslatunnur

Skógrækt í fossvogsdal

Kílómetra merkingar frá Elliðaárdal að Ægissíðu

Útfæra Betri Reykjavík app

Sælureitir (kolonihaver) innan borgarinnar sem íbúar geta tekið á leigu

Sleðalyfta í skíðabrekkuna við Jaðarsel

Tjarnargata verði alfarið einstefnugata

Losna við mafinn af tjörninni

Gæludýrageldingar á vegum borgarinnar

Stækkun Seljaskóla eða jafnvel nýjan skóla í Seljahverfi

Gera upp leikvöll í Langagerði

Rafbílavæðing Reykjavíkurborgar.

Vefsíða með göngu- og reiðhjólaleiðum innanbæjar

Fleyri ruslatunnur í Seljahverfi

Vefsetrið vesturb.org verði opnað til að efla samvinnu í Gaml.Vest.

Svæðið milli Vesturbergs og Bakka

Tröppur upp Vatnshólinn við Háteigsveg

Loka Safamýri við hraðhindrun fyrir neðan Álftaborg í sumar

Lækka útsvar niður í lágmark

Búa til velodrome í kringum tankana á Grafarholti

Ljós á göngustíga við Seláshverfi og Norðlingaholt

Sópa hjólastíga áður en alvarleg slys hljótast af

Kennsla í forritun verði hluti af námií grunnskólum.

Bæta öryggi hjólreiðamanna í Ártúnsbrekkunni

lokun fyrir bílaumferð yfir gangstéttir við þrengingu við fellaskóla

Tíðari gangstéttasópun

Umhverfisbíll um hverfin.

ábendingasíða vegna öryggismála

Umferðarljós gangandi vegfarenda við Kringlumýrarbraut/Miklabraut

Leið 5 aki á 15 mín fresti á álagstímum.

Gera bókhald borgarinnar sýnilegra

Gera Reykjavík að jólaþorpi (jólaborg)

Svarbox á BR þar sem borgarfulltrúar þurfa að svara!

Tvöfalda reiðhjólastíg suður með Árbæjarstíflunni

Bílastæði við Kjarvalshús

Sensual sundlaugar, ilmolíur, litir, tónlist, róandi lýsing.

Hvíldarbekki við Bæjarháls í Árbænum!

Hafa meira af fallegum útisvæðum / görðum í úthverfin.

Gangbraut á Eiríksgötu á milli Eirbergs og Augndeildar LSH

Ný upphituð strætóskýli

Skipta um skipulagshönnuði

Gangbraut við alla leikskóla, t.d. Barónsborg.

Vantar gangstétt

Árbæjartorg er hálfklárað verk

Lýsing á göngustíg frá Nethyl að Elliðaárstíflu

Opið þráðlaust internet allstaðar

Útilistaverk í Bakkahverfi

Hofsvallagata: Minni hraði, hjólastígar, gróður.

Hallsvegur að Korputorgi

hlaupa á mjúkum efni

Gera kynjafræðslu að föstu námsefni á námsskrá grunn- og framhaldsskólum

Betrumbæta akstur leiðar 31 í Grafarvogi

Að fá að borga með debetkorti í Strætó og selja kort og miða á fleiri stöðum

Malbikun á bílastæðum í Skálagerði og mála gular línur

Nota íslensku auðlindina og gera Reykjavík mun ódýrari

Samkeppni um umhverfi Laugavegar og hvosarinnar í Reykjavík

Endurbætur á tjörninni í Seljahverfinu

Boycott of Israel products

Öruggari leið fyrir gangandi og hjólandi yfir Kringlumýrarbraut við Kringluna

Hlaupaleið og trjáröð umhverfis Klambratún

Skemmtistaðir og pöbbar opnir til 01.00 eftir miðnætti

Hvassaleiti blómum skreytt

Bensínstöð

Frítt Wifi (Hot spot) í reykjavík

Borgarstarfsfólk hvatt til að nýta strætókerfið á vinnutíma

Leyfum hænsnahald í Reykjavík

Strætógjöld á korti, líkt og í London

Systkinaforgang í leikskóla borgarinnar

Háskólasamfélag í Vatnsmýrinni.

Flýta byggingu sundlaugar í Grafarholti og Úlfarsárdal

Aflíðandi kantur við Fjarðarás

Gera við gangstéttir við Háaleitisbraut 14-36

Sparkvöll við Húsaskóla í Húsahverfi Grafarvogs

Jólaþorp í Laugardalnum

Spark-/tennis-/blak- og handboltavöllur við Skeljagranda

Bætum öryggi barna við ARNARHÓL - aðalsleðabrekku miðborgar

Laga leiksvæðið við Háaleitisskóla - Álftamýrarmegin

Geirsgata í stokk

Ávaxtatrjágarð í Hljómskálagarðinn og úthverfi Reykjavíkur

menningarvelferðarlist

Setja upp vatsnhana í Elliðaárdalinn (eins og á Ægissíðunni

Strætó frá Spöng og beint í bæinn

Nota affallið af heitavatninu í Grafarholti

Almenningssalerni í miðbænum

Tengjum Korputorg við Grafarvog

Stækka Klifurhúsið !

Planta sígrænum trjám efst í brekkuna fyrir ofan Sævarhöfða

Bættur útiklefi í Laugardalslaug

Gangandi vegfarendur njóti forgangs

Breyta Ægisgötu í vistgötu. Tré, gangbrautir + hjólreiðastíg

Skauoktasvell á Ægisíðu þar sem brennan er. auðvelt í framkvæmd sprauta vatni þa

Útsýnis - bílaplan

Ylströnd við Strandveg

Vatnsbrunnar á Klambratúni

Laga holu í gangstétt sunnan megin við Ármúla fyrir framan Fjölbrautarskólann

Foreldraröltsapp

Tvöfalda alla hjólreiðastíga sem eru einfaldir

Gera nýjan göngustíg yfr Klambratún

Sundlaug í Fossvogsdal!

Ísbað í Laugardalslaug

Gangbrautamerkingar hjá Litluhlíð (hringtorgi)

Hraðahindrun í Kjalarland og Kúrland

Apsir

Upphitaðir göngu og hlaupastígar í Mjódd

Að kalla hlutina sínum réttu nöfnum.

Laga Flókatötu (milli Snorrabrautar og Rauðarásstígs)

Hátún milli Nóatúns og Katrínartúns

Lífrænn úrgang flokkaður og sóttur með öðru sorpi á heimi

Geðheilbrigði fyrir alla.

Loka Öskjuhlíð fyrir bílaumferð

Styttu af Lenín á Hagatorg

Strætóstoppistöð við Hamrahlíð

breyta Hofsvallagötunni í upprunalegt horf

Laugarnes- ágengar tegundir

Góða hjólaleið alla Lönguhlíð

Gróður og hljóðmön við Borgaveg

Hringtorg á gatnamótum háaleitisbrautar, ármúla og safamýrar

Borgarstjóri verði kosinn beinni kosningu af borgarbúum

Fleiri gangbrautir í Grafarvog, sértaklega við skóla

Rauntímakort í öll strætóskýli borgarinnar

Dorg aðstöðu við brimgarðinn við skarfabryggju

Skautasvell í Vesturbænum

Grensásvegur milli Bústaðavegar og Miklubrautar

Akraness strætó (leið 57) hafi pláss fyrir reiðhjól

Samráð milli borgarstofnana við malbikun og lagnir

Vistvænt Heiðargerði/Stóragerði 2015

Naglhreinsa bílastæði

Umferðarspegill við Barónsstíg - Egilsgötu

Undirgöng eða brú yfir Miklubraut við Klambratún!

Hljóðvernd

Draumur allra íbúa Breiðholts um upphitaða breiðholtsbrekkuna.

útiklefi í Laugardalslaug án þaks

Fleiri styttur af þjóðþekktum Íslendingum

Ekki bæði Bravó og Húrra!

Leiktæki í Bústaðahverfi

kortleggja trjágróður i borginni, verðmæti hans og nytjar

Fleiri skilti við leikskólann Seljakot til að hvetja fólk til að drepa á bílum.

Kaffihús í Hlíðarnar

Hjóla-/göngustíg við Stekkjarbakka og þar með nýta undirgöng betur

Hættuleg umferðaljós á gatnamótum Bústaðavegar og Grensásvegar.

Hægari umferð og fegurrra umhverfi á Seljabraut

Breikkun göngu/hjólastígs við sæbraut

Útiklósettaðstaða við útivistarsvæði Gufunesbæjar

Kaldan Pott í Breiðholtslaug

Langahlíð til norðurs löguð og gerðir hjólastígar eins og sunnan Miklubrautar

Gróðursetning trjáa í brekku við Bústaðarveg.

Fótabaðslaug við grásleppuskúra á Ægisíðu

Alvöru íbúalýðræði

Breyta Hagatorgi í aðgengilegt grænt svæði

Laugarnestangi til útivistar

Reykjavík - vörumerkið

Göngustíg úr Víkurhverfi í Staðahverfi, og niður að sjó

Laga grindverk í kringum körfuboltavöllinn við Eyjabakka.

Gangbraut yfir Mýrargötuna við gamla Loftkastalann

Biðlínukerfi til að gera þjónustu RVK skilvirkari

Borgarar gefa tíma

Grænmetishlemmur

Setja hjólastíg á Hringbraut

Bæta lýsingu á göngustíg við Ægisborg

trjé á sem flesta staði td.á umf.eyjar sbr. Lönguhlíð, við enda einstefnugatna

Bílastæða vandamál í Bakkaseli

Lækka hámarkshraða á Hringbraut

Setja skemmtilega hjólahindrun báðum megin við ströndina í Skerjafirði

Litlar búðir í miðbæinn sem eru gerðar úr gámum

Fríbúð/ir í borginni

Ruslafata við strætóskýlið Mýrargötu

Ruslafötur við öll strætóskýli

Sleppum "vegur" og "gata" á vegvísunarskiltum

Ljósheimar á Klambratúni (vetrarævintýraland)

eitt sundkort fyrir allar sundlaugar höfuðborgarsvæðisins

Gönguljós yfir Hofsvallagötu við Ásvalla eða Sólvallagötu

Tré í gamla austubænum og nágrenni

Miklabraut í stokk

Gróðurhús á Lækjartorgi

Kennsla í almennum fjármálum í 10 bekk.

Setja hringtorg á gatnamót Hraunbæ og Bæjarbraut

Lengja grænt ljós til vesturs á gatnamótum Miklubrautar/Lönguhlíðar á morgnana.

Næturstrætó úr miðbænum aftur um helgar, eins og í gamla daga..

Hagræðing í byggingum

Smábókasöfn

Fótboltavöllur á Landakotstúni

Sóðaskapur eða list

Minnka gönguljós á Miklubraut og nýju Hringbraut.

Sópa og hreinsa göngustíg og undirgang meðfram Langarima,

Næturstrætó

Val á flokkun rusls

Aparóla í Norðlingaholt

Fræðsluskilti um herbyrgin í Öskjuhlíð

Nýja opna og breiða vatnsrennibraut í sundlaug Grafarvogs

Fjölnota íþróttahús við Egilshöll

Styttur við tjörnina í Seljahverfi

Menningarmiðstöð/ Félagsmiðstöð á Klambratún

Gróðursetja tré eða lengja hljóðmön.

Enn betri hjólastíga

Reynislundur - útivistarperla - Grafarholt

Housing First

Bæta skyndihjálp inn sem skildunám fyrir grunnskólanemendur

Ingólfstorg

Fjölga leiktækjum í Hljómskálagarðinum

Hringtorg á gatnamotum Rauðarárstígs og Flókagötu

Halda Lúpínu í skefjum innan borgar.

Skatepark (hlaupahjóla, hjólabretta og bmx leiksvæði)

Misháár þrefaldar körfuboltakörfur á lóð Breiðholtsskóla

Aparóla (hlaupaköttur)

Gangbraut með hraðahindrun á Langholtsvegi, sunnan við gatnamót Snekkjuvogs

Sjósundlaug í Nauthólsvík

Sjósundlaug í Nauthólsvík

Endurnýja körfuboltavöll við leikskólann Skógarborg

Háteigsvegur í Reykjavík þrenging götu

Hljóðmön og kjarrgróður

Gönguleiðir frá vesturbæ í miðbæinn yfir hávetur.

Skautasvell á Tjörnina. Frystigræjur undir vatni.

Gosbrunnur eða annað vatnslistaverk á Klambratún

Æfingatæki og teygjuaðstaða í Laugardalinn

Fleirri ruslafötur í miðbænum og helst í öll strætóskýli.

Gera vinnu við einelti í skólum að hluta af námsskrá

Banna bíla sem eru skreyttir með áfengisauglýsingum

Kaðlaklifurgrind eins og er í hljómskálagarðinum eða aparólu í borgarhverfi.

Göngustígur

Koma aftur á heimtraðarstyrkjum

SPENNISTÖÐIN sem Félags-og menningarmiðstöð

Hreyfing og Slökun sem hluti af námi

Styttuna af Jonasi Hallgrimssyni a Betri Stad.

SKÓLAGRÓÐURHÚS VIÐ ALLA GRUNNSKÓLA HVERFISINS

Gangbraut yfir Mýrargötu að Hlésgötu.

Leiksvæði Öldugötu 21

Laga brekku, planta trjám við gervigrasvöll Breiðholtsskóla

grenndargaða í öll hverfi í reykjavik.

Brú/undirgöng yfir/undir Suðurlandsbraut,

stofna félag um svæði í fóstur

Seljahverfisdalurinn

Ný salerni i miðbæinn

það á ekki að kosta í bílastæði fyrir utan spítalann

Ruslatunnur á alla ljósastaura

Körfuknattleiksvöllur við Dverga- og Eyjabakka

Fleiri ruslatunnur á Langholtsvegi

Að setja upp ljós við göngu/hjólagötu meðfram Strandveg

Komu upp mjúku undirlag á hluta skólalóða

Bekkir á gangstéttir og við göngustíga þar sem við á

Mýrarboltavöll fyrir Reykvíkinga

Endurbætur á lóð Breiðagerðisskóla

Afgirtur hundagarður í Laugardalinn takk fyrir.

Útiæfingarsvæði við Gufunes

Tengja Glaðheima og Ljósheima betur

Betri aðstöður fyrir hundana á geirsnefi ,og fleiri staði

Mannréttinda minnisvarði, list, kvikmyndaheimur, menningarheimur, veitingar

Stytta Aspir í hring Hólahverfis.

Gönguljós við Landakotsskóla færð sunnar og öryggi bætt

Fleiri speglar

Velkomin í Breiðholt - skilti

Gróðursælt kaffihúsatorg í Spönginni í Grafarvogi

spegil á KR hornið

Lögleiða Cannabis og Skattlegga til að styrkja Hagkerfið.

BMX / fjallahjóla þrautabraut

Gerum Skólavörðustíg að einstefnuvegi

Raðhús fyrir eldriborgara

Körfuboltavöllur við Hlíðaskóla

Göngubrú yfir Kringlumýrarbraut á móts við Suðurver

Göngubrú á milli Álftamýri og Bólstaðarhlíð

Ný leiktæki við Rimaskóla

Strandblakvellir í Árbæinn

Yfirbyggðan róló svo hægt sé fyrir börn að leika á veturna

Hvíldarstaðir fyrir eldri borgara

Fjölskylduklefar í Laugardagslaug

Lagfæra og viðhalda eldri mannvirkjum

Aukin þjónusta Strætó Bs. um helgar

Fallegasta jólagatan 2014.

Gistiskýli

Almenningssamgöngur í forgang - við viljum treysta á strætó :)

Hringtorg á gatnamótin Fálkabakka - Höfðabakka

Gerð og breyting göngustíga frá Háskólabíói og við Hótel Sögu að Háskólatorgi

Ruslatunnuskrímsli við leiksvæði og leikskóla

Kringlumýrabraut

Nýta Sundlaugatún við Vesturbæjarlaug enn betur til útivistar sem grænt svæði.

Upphitaður stígur í Laugardal

Að forgangsraða fjármunum í að tryggja öryggi fyrir framan leikskóla í borginni.

Við umönnun aldraðra þurfi að framvísa hreinu sakavottorði

Gamla anddyri Laugardalslaugarinnar

Beitum tún borgarinna

Vægi miðborgar í hverfapottum verði aukið

Útigrill í garði verkamannabústaðanna við Hringbraut

Gera stóran og almennilegan jólagarð í Fjölskyldug. eins og í norðurlöndunum.

Hundagerði á Klambratún

Skrá alla ketti hjá borginni

Skilti við lögsögumörk Reykjavíkur í Hvalfirði

Taka svæði í fóstur

Göngubrú/undirgöng í námunda v. Hringbraut við Þjóðminjasafn.

Þúsund ára borgarskipulag.

Göngubrú yfir Hringbraut hjá Þjóðminjasafninu

Stækka græna svæðið innan veggja Vesturbæjarlaugar

Hjólastígar í Reykjavík

Setja upp hlið á göngustíg á milli Rimaskóla og Miðgarðs/Langarima vegna mikillar mótorhjólaumferðar um gangstíginn.

regnskýli við gróðursvæðastíga

Tímastilla ljós á helstu umferðaæðum reykavíkur.

Strætó stoppi við Fjölskyldu- og húsdýragarðinn.

Vinnuaðstaða fyrir Nemendafélag Fjölbrautaskólans í Breiðholti

Gangbraut yfir Vatnsmýrarveg og Gömlu Hringbraut

Umhverfi við verslanir/kjarnann á Kirkjustétt 2-4 verði lagað

æfingasvæði fyrir bogfimi

Brú milli Hlíða og Norðurmýrar

Endurnýja leiktæki við Kelduskóla Vík

Lengja tímann á gönguljósum Sæbrautar / Skeiðarvogs

Lengja aðrein Reykjanesbraut-Miklabraut til Skeiðarvogs

Merkja Listasafn í Hafnarhúsi betur

Björgum Ingólfstorgi

Fimleikahús í Breiðholtið

Betri körfuboltavöll í bakkana í Breiðholtið

Bæta gler og ál gámum við hjá grenndargámum

Samstilla umferðarljós stofnbrauta betur

Merkja hraðahindrun yfir Háaleitisbraut sem gangbraut.

Gróðursetja alt geldingarnesið eins og það legur sig.

Púttvöllur í Bakkahverfi

Reykjavík betri skipulögð með mannfólkið í huga

Smáhýsahverfi.og smáíbúðahverfi Útbúa smáhýsa hvefi norðan við Stekkjarbakka.

Göngustígur eftir fjörunni fyrir neðan Strandveg í Grafarvogi verði upplýstur.

Gjaldtaka í Reykjavík !

Bensínstöðina í Grafarholti burt

Gróðursetja aspir við Maríubaug

Laga gangstétt við Skipholt 1 - 7, verst er ástandið við nr 3

Fæla mávinn frá tjörninni.

Hreinni Reykjavík

malbikaðan gönu/hjólastíg frá Barðastöðum upp að Vesturlandsvegi

Dregið úr notkun nagladekkja með því að ívilna þeim sem ekki setja þau undir.

Fleiri litla leikvelli vítt og breitt um hverfin.

Auðveldum borgarbúum strætóferðir

Gangbrautarmerkingar á Bústaðavegi

Betri almenningssamgöngur

Sóðaskapur í Ártúnsbrekku um mitt sumar

Götutré hjá Spönginni í Grafarvogi

Blómaker í Starengið í Grafarvogi til að hægja á umferð inní botnlanga götunnar

Ruslatunnur fyrir hundaskít við Geldinganes

Borgarlandbúnaður

Körfuboltakörfu fyrir utan Spennustöðina

Að við Grafarvogsbúar hreinsum rusl í hverfinu okkar.

Breyta fótboltavellinum sem er fyrir aftan Vogaskóla í sparkvöll

Viðhald og uppbygging á svæðinu milli sjávar og Sörlaskjóls 44-94,

Lækkun á útsvari ef einstaklingur flokkar umbúðarplast

Stígagerð, íþróttabrautirtir og tengingar við Gufunesbæ

Göngubrú

Vistleg göngleið of afdrep í kringum Landakotsspítala

Leyfa Gídeon mönnum að koma aftur inn í skóla borgarinnar

Færum kennsluna út fyrir kennslustofuna í auknum mæli

Fegrun Grensásvegs milli Miklubrautar og Suðurlandsbrautar

Litla hringlaga verslunarmiðstöð á Hagatorg

lýðræðisbylting borgarinnar

Endurskoða hundagerði hjá BSÍ

Fylla upp í malarveginn við Rauðavatn

Hlemmur verður lifandi torg

skattur á tyggjó 10 krónur.

Að skólarnir verði hverfismiðstöðvar

Færa sorphirzlu í borginni í nútímabúning

Stytta afgreiðslutíma ÁTVR á laugardögum, við Austurstræti

Gangbrautarljós í Borgartún

Bæta aðstöðu fyrir fólk og hunda á Geirsnefi.

Fylla upp í malarveginn við Rauðavatn

Merking bílastæða

Ekki rukka barn um gjald fyrir láns sundföt í skólasundi

Vistvænni / frjálsari húsdýragarður.

Gera undirgöng frá Hallsvegi að Gufunesi

Stytta afgreiðslutíma ÁTVR á laugardögum, við Austurstræti

Tónlistaskóla inn í grunnskólana.

Garðar til að rækta grænmeti á milli blokka í Espigerði

Fegra umhverfi á milli blokkanna í Stífluseli og Tunguseli

Hlið að miðbænum

Nýting affallsvatns hitaveitu til grænmetisræktar í heimagörðum.

Koma upplýsingum um flokkun til innflytjenda sem ekki kunna íslensku

um eftirlit og athugasemdir og hugmyndavinnu borgaranna

Boule ( Boccia ) vellir á Klambaratúni og í Laugardal

Skipulagsbreyting Strætó við miðbæ Hafnarfjarðar

Trjágróður á opin svæði í Grafarholtinu, til skjólmyndunar.

Hól í Hólana.

Loka Sogaveginum í enda á gatnamótum Bústaðarvegar og Sogave

Nýta ónotuð iðnaðarhúsnæði fyrir hljómsveitir

Lækka húsl.Félagsb. 113 þ.pr mán.ekkert eftir til að lifa !

Klára það sem átti að gera á siðasta ári, en ekki stinga því undir stól

Gangbrautarljós niður í jörðu við Miklubraut

Endurnýja leiksvæðið á gamla Ármannsvellinum

Göngustígur í Hraunbænum.

Setja biðskildu á götur sem liggja inn í Langarima

Almenningsgrill

Opna Vesturbæjarlaugina kl. 8:00 um helgar eins og var áður

Sund prammi til að skoða sjóinn við sæbraut með stiga yfir og a steinunum

Beygjuljós á fyrir umferð úr Grafarvogi inná vesturlandsveg.

Átak skóla og lögreglu til að tryggja öryggi nemenda

Berserkjahlaup víkinga niður Skólavörðuholt

Breyta Kaplaskjólsvegi norðan Hagamels í borgargarð

Samhyggð í verki Borg styður Borg

Hættum að breyta þjónusturýmum í íbúðahverfum í íbúðir,

Umferðarspegill

Efla einstaklingsmiðað nám á námskrá

Lúðrasveit fyrir unlinga í menntaskóla

Göngustíg og gangbraut yfir Hallsveg frá Rimahv. í Foldahv.

Barna- og fjölskyldustefna Vesturbæjar

Bekkir á alla rólóvelli

Water Fountain

Bókasafn í Grafarholt

Rafræn kosning um staðsetningu Landspítalans við Hringbraut.

Göngubrú yfir Miklubraut í Hlíðunum

Heldri borgarar fái mannsæmandi líf

Lífvænleg Snorrabraut!

Gular saltkistur aftur í hverfin

Trjágróður á einkalóðum !!!

1 2 og Reykjavík?

Efla Umhverfis- og náttúrunám

Skráning á reiðhjólum og öðrum verðmætum borgarbúa

Hreinsunardagur festur í sessi

Fleiri ruslatunnur í 101

Breyttir ljósastaurar í Vesturbæ 101

Rífa löngu blokkina sem gengur undir nafninu Langavitleysan.

Nýta fótboltavöllin í Engjaseli sem bílastæði

Setja skilti með upplýsingum um loftgæði á mælingaskúrinn við Grensásveginn

Jónsgeisli Gatnamót

bílaleiga þjónusta

Varnir neðst í Krummabrekku (sleðabrekka frá Heiðagerði og niður á Miklubraut.

Auka hita í Vesturbæjarlaug (barnalaug)

Auk fjölbreytileika í námsumhverfi skólanna

Safnamiðstöð í Perlunni

Setja upp falleg vatnslistaverk á torg og í garða.

Úrlausn á íbúðarmálum fyrir ungt fólk.

Stytta af Jón Páll Sigmarsson

Gangstétt í Einholtinu

Stöðva peningaútlát sem ekki eru í fjárhagsáætlun.

Hverfismiðstöðvar með skiptimörkuðum / Efling félagsauðsins

OPIN STJÓRNSÝSLA

Ódýrar mengunarvarnir

Betri ruslatunnur fyrir dósasafnara.

Hiti í gangstétt upp af Sundlaug Árbæjar

App fyrir sund

Frístundamiðstöð í stað Traktorageymslu á Klambratúni

Heimilislega hverfið - Ljósin í bænum

Lýsing á göngustíg

almenningssalerni á klambratún

Snjómokstur á nýju göngu/hjólastígunum í Borgartúni

Göngubrú yfir Miklubraut

Fáum graffara til að mála líflegar myndir á ljóta tengikassa í borginni.

Hvassaleiti blómum skreytt

Ganga frá hringtorgi og umhverfi þess á horni Biskupsgötu og Reynisvatnsvegar.

Matarmarkaður við Höfnina á sumrin

útiskýli fyrir útigangsmenn

Betri og fleiri ruslafötur

Vatnsrennibrautagarð í Reykjavík

Ruslatunnur á hitaveitustokkinnn í smáíbúarhverfinu

Stúdíó

Gróðursetja tré í óræktina vestan við Gullinbrú

Sölumarkaður fyrir listamenn um helgar í miðbænum

Laga stíginn milli Sólvallagötu og Ásvallagötu

Slipparóló - leikvöllur og kaffihús í skipi í miðborginni

Merkja betur jarðfræðilega merkilega staði í Reykjavík

Næturopnun sundlauga

Gera Blesugrófina að "sveit í borg" – leyfa hænur t.d.

Rækta upp útivistarsvæðið í Úlfarsárdal

Nota innlenda orku á Strætisvagna, minni mengun.

Kortleggja hvar niðurföll í rvk eru, aðgengilegt á netinu.

Ráða fólk með fötlun til vinnu !

rafmagn ódýrt nóg fyrir ræktendur grænmeti á Íslandi þannig

Hlaupabraut sem er opin almenningi

Stækka Landspítala í Fossvogi fyrir nýtt sjúkrahús

Snjómokstur á göngu- og hjólastígum.

Byggja útisundlaug við Sundhöll Reykjavíkur

Örfa tengsl foreldri í skólastarfi

Endurhita upp strætóskýli við Háskóla Íslands

Gönguleiðir fjölskyldunar með ævintýraívafi.

Drykkjarhanar í Grafarholti ca 3-4 staðir

Matarmarkaður á Hlemmi

Laga gangstétt við aðkomu að Íþróttahúsi Breiðholtsskóla

Eldri borgarar á leikskólana

Ruslatunnu við strætóskýli á Háaleitisbraut rétt ofan við gatnamót Ármúla

Skólabrú : Umferð, Holræsakerfi, Sorphreinsun.

Fá OR til að setja perur í ljósastaurana í Norðlingaholti

Kosningar - öðruvísi einstaklingskosningar.

Byggja fyrir fatlaða, íbúðir á góðum stað..

Lokun Birkimels fyrir þungaumferð vegna Hótels Sögu

Ljósastaura við gangstéttir milli Seljahverfis og Kópavogs

Mála gafla og húsveggi

Setja tvö fótboltamörk á grassvæðið hliðina á Ljósheimaróló

Gera meira úr stríðsminjum í Öskjuhlíð

Körfuboltavöll í Úlfarsárdal.

Leikvöll í Laugardalinn

Sundfatavindur í Sundhöllina

Strætókort í miðbæinn

Jólamarkaður á Austurvelli í boði Reykjavíkurborgar

Verndum Rauðhóla, látum ekki lúpínu kaffæra merkar jarðminjar.

Tré í borg

Frístundaheimilið Glaðheima nær Langholtsskóla

Sef á bakka Tjarnarinnar til verndar andarungum

Ræktun skjólbeltis við Grensásveg

Frítt í Fjölskyldu og Húsdýragarð

Hægri beygja á rauðu ljósi

Göngubrú á gatnamótum Sæbrautar og Súðarvogs

„Eggið kennir Hænunni“: Þar sem nemendur kenna foreldrum

Umferðaröryggi við Barnaskóla og Leikskóla Hjallastefnunnar í Öskjuhlíð

Virkja RSS efnisstrauma á reykjavik.is svo hægt sé að vera áskrifandi af fréttum

Í Efra Breiðholtinu er engin líkamsræktaraðstaða.

Afsláttur á strætókort fyrir aldraða og öryrkja

Endurskoðun frístundastyrkja

Tónlist (eða útvarp) spiluð í sundlaugum um helgar

Snjóframleiðslukerfi í Bláfjöll

Kajakbraut í Elliðaárdal

Auka upplýsingar á götuskiltum

Sýning um Leiðtogafundinn í Höfða.

Flugfargjöld Reykjavíkurborgar og Vildarpunktar

Sprautunálabauka inn í hverfin

Uppl um Skautafærð á Tjörninni á vef Reykjavíkurborgar

Gott strætókerfi er jafnréttismál.

Bætt aðstaða geðdeildar

Leið 5 aki á 15 mín fresti á álagstímum.

Hönnunarsafn Íslands í Miðborgina

lengja ferðir strætó

Sýna nytsemi Betri Reykjavíkur

Einfaldar úti-æfingastöðvar í hvert hverfi

Einelti

Aksturleið milli Egilshallar og Korputorgs

Sparkvöllur við Fossvogsskóla.

Bæta við fleiri strandblakvöllum

Að taka tillit til sameiginlegs forræðis einstæðra foreldra.

Alvöru nuddpott í Laugardalslaug

Hreinsa tyggjó af götum og gangstéttum í miðbænum

Bæta við strætóferðum svo nemendur í HR og HÍ komist í skóla

Fjölga bekkjum við malarstíg neðan Vesturbergs og Hólahverfs

Miðborgin fyrir fólkið

Taka lóðina hjá Ölduselsskóla í gegn

Göngustígur frá Grafarvogi yfir í Korputorg

Fjölga sérakreinum stætisvagna

Bekkir

tónlistar æfingahúsnæði fyrir ungt fólk

Slökkva á ljósastaurum í mikilli dagsbirtu

Að viðhalda steingirðingum ákveðinna tímabila

Auka hlutfall skapandi greina í grunnskólum

Lúpína á hólnum Skyggni í Húsahverfi

Frítt inn á söfn.

Byggingabann á Öskjuhlíð

Hreinsa borgina.

Lægra útsvar í Reykjavík

Jafnrétti innan skólakerfisins

Bjóða væntanlegum 1. bekkingum í sumarfrístund

Undirgöng eða göngubrú við Suðurver

Strætó aftur á Hverfisgötuna

Betri nýtingu skíðasvæða innan borgarmarkanna

Götublað sem heilimislaust getur selt til að afla sér tekna

Gróðursetja tré á umferðareyjum milli akreina á stofnbrautum

Vönduð, sýnileg upplýsingaskilti við innkomu í Grafarvog

setja upp glergáma hjá plast/pappírsgámum,

fá leifi frá borginni til ad nýta tóm hús í niðurníðslu

E-mail sem samskiptatæki milli borg og íbúar!

Bókasafn í Spöngina í Grafarvogi

Varmaskiptir á almenningsklósett

Bókasafnið í Grafarvogi í Spöngina

stress losandi rými

Kirkjuklukkur aðeins notaðar við stærri athafnir.

Menningararfur í hættu

Lengja opnunartíma árbæjarapóteks um helgar.

Bæta og breyta húsdýragarðinum til hins betra

Sport Court körfuboltavöllur í Breiðholtið

Sekta þá sem henda frá sér sígarettum á gangstéttir.

Stöðugt að endurmeta aðferðir við að kenna gamlar greinar

Vatnspóst í Hljómaskálagarðinn

Lagfæra hættulega göngustíga á borgarlandi í fossvogi

Bætt hljóðvist í Blesugróf

SETJA UPP SKILTI SEM MINNIR Á HRAÐAHINDRUNINAR HJÁ HÖRPUNNI

Gróðursetning gróðurs við helstu umferðargötur

Sebramála allar gangbrautir strax!

Færa pottinn sem er í víkinni í Nauthólsvík upp úr flæðarmálinu

Skjól meðfram bústaðavegi

Að slökkva ljósin í nýju óheppilegu gufunni í Laugardalslaug

Ráðgjafi í eineltismálum

Slippsvæðið við Mýrargötu

Fækka bensínstöðvum verulega

Sameining höfuðborgarsvæðisins í eitt sveitarfélag

Samsíða göngu- og hjólastígar í sitthvoru lagi

Hafa rýmri opnunartíma í Árbæjarlaug

Leikskólakennarar fái greitt fyrir neysluhlé

Gæsagirðing á Sævarhöfða

Húsið NASA við Austurvöll verði allt friðlýst.

Á sumrin má hver sem er halda markað á Austurstræti

Mikið fleiri, mikið minni strætisvagna.

Útrýmum veggjakroti í miðbænum

Göngubrú milli Gunnarsbrautar og Eskihlíðar.

Mannfrek verkefni til frambúðar til að auka atvinnu !!!

Virkja Tjörnina betur sem skautasvell þegar veður leyfir.

Ungmennahús fyrir aldurinn 16-25 ára í hverfi borgarinnar

Tæknismiðja fyrir almenning

Laga og betrumbæta aðstöðu og aðkomu á Geldinganesi.

Bann við að henda rusli á götur borgarinn

Innanbæjar sætisvögnum verði fjölgað í 6 ferðir á kls.

Fjölga bláum og grænum flokkunartunnum við fjölbýlishús.

Leggjum gay-pride-gönguna niður !

Refsa fyrir að henda rusli í borgina.

Tívolí og útibíó

Fólk geti gefið almenningsbekki til minningar um ástvini

Strandblaksvellir í Árbæinn

Nemi kennir nema

Bæta aðstöðu hjólreiðarfólks í miðbænum

Taka börn fædd 2010 inn á leikskóla borgarinnar.

Bœta ferðaþjónustu fatlaðra, lengja kvöldkeyrslutímann

Föstudagsopnun í Nauthólsvík

Auglýsa leiðakerfið inn í strætisvögnum

Upphitað strætóskýli til prófunar

Aukið og fjölbreyttara hollustufæði í framhaldsskólum

Höfuðborgarsvæðið eitt bókasafnasvæði

Setja bekki fyrir utan Hlemm

Láta þá sem þiggja atvinnuleysisbætur vinna samfélagsvinnu

Sekta þá sem henda tyggjói á gangstéttir

"Velkominn" skilti þegar keyrt er inn í úthverfin

Lækka gjöld á flokkunartunnum fyrir heimilissorp

Gera Amtmannsstíg að vistgötu

tímatöflu Strætó á google transit

Opnunartíma sundstaða eins og hann var.

Gera hlaupastíg fyrir almenning í Laugardal

Íslensk Flóra á umferðareyjum!

Betra veður í miðbæinn

Götumarkaðir út um alla miðborg

Betri samgöngur í strætó milli hverfa í Grafarvogi.

Borgin reki áfram Konukot

Miklu miklu betra strætókerfi!!!

Borgarráð viðurkenni þjóðarmorð Tyrkja á Armenum

Meiri veggjalist og skrautlegri borg

Frítt í sund fyrir alla einu sinni í mánuði

Byggja nýtt eimbað í Sundhöllinni

Lækka hraða í Vesturbergi niður í 30 km/klst

Sporvagnar án spora eða kapalvagnar

Fjarlægja/færa staura frá Heilsustígum ehf frá sleðabrekku

Endurgjaldslaus Flóamarkaður í Reykjavík

Lýsa glæsilega upp högmyndina að Ingólfi á Arnarhóli.

Hampiðjureitur Fallegur reitur.

Að Skólavörðustígur verði göngugata

Enga fluttningarbíla á skólalóðum þegar nemendur eru að mæta

Veljum mannlíf í stað hraðbrautar - Miklubraut í göng

Laga hættulega göngustíga í fossvogi á borgarlandi

Vantar klósetaðstöðu bæði fyrir fatlaða og venjulegt fólk..

Æfingaslár í Hljómskálagarðinn

Lækka útsvar

Malbika göngustíg austan Egilshallar

Fjölga grænum svæðum og grafa bílastæðin í jörð!

Líkamsræktartæki utandyra í Norðlingaholti

Útisvæði og pottar við laug í seljahverfi

Göngustígur á kjalarnesi

Þrifa veggjakrot í Seljahvefi

Gönguljós á Eiðsgranda

Betri og greiðari aðkoma í Grafarholt

Endurbætur á skólalóð Selásskóla

Ódýrara í sund á meðan skólasund er á daginn..

Frakkastígur sem vistgata og mannlífsparadís.

Leiktæki og afþreyingu á hundasvæði

Bensínstöðvum við Kringlu breytt í yfirbyggðar strætóstöðvar

Nektartími í almenningssundlaugum

Stofnun embættis ábyrgðarmanns upplýsingagagnsæis

Endurnýja og stækka Breiðholtslaugina

Nýtt útilistaverk á höggmyndareit á sunnanverðu Klambratúni.

Hraðahamlanir/þrenging á hjólastíg við Barnaskólann í Öskjuhlíð

Fá aftur afnot fyrir strætófarþega á Lækjartorgi í húsinu

Hjólastíg á Fríkirkjuveg

Ókeypis grænar endurvinnslutunnur í öll hús í Reykjavík

Læk í Lækjargötu

varnargarður fyrir hunda a klambratúni

A still "secret" solution to world's common problem - why not start in Reykjavik

Hjólapumpur um borgina

Hreinsa betur upp arfa í Árbæ næstu sumur

Hljóðmön milli Arnarbakka og Breiðholtsbrautar.

Gera Laugaveginn að vistgötu

Endurbætur á skólalóð Ingunnarskóla

Lengja opnunartíma sundlauga

Veðurskjól fyrir varnarlitla

Göngubrú á Miklubraut við 365 í stað gangbrautar

Fólk með börn í barnavögnum þurfi ekki að greiða fargjald í strætisvagna

Rúllandi sumarfrí á leikskólum.

Að börn sem eru á leið í skóla á morgnana fái frítt í strætó.

Frítt í strætó á 17. Júní

Setja upp safn á Höfða

ÁTVR opni aftur verzlun í Grafarvogi

Hreinsun eftir áramót

Skautasvell við Vitatorg yfir vetrarmánuðina

Burt með drulluna

Kelduskóli - Korpa skjólsæli skólalóð

Hraðahindrun á Ljósvallagötu

Halda fund um skipulag miðbæjarins fyrir fólkið

Snyrta hverfið kringum Bólstaðarhlíð og Háteigsskóla

Sundlaug í Fossvogsdal

Veita styrki til þróunar rafmagnsfarartækja.

Fækka umferðarljósum á stofnæðum borgarinnar

Aukin tíðni strætó í Árbæ á kvöldin og um helgar

Gera frístundakortið aðgengilegt fyrir börn undir 6 ára

Fækka blindum hornum á hjólastígum

Betri samgöngur milli Grafarvogs og Mosfellsbæjar

Blómlegt Bergstaðastræti

Hverfislaugarnar verði opnar á kvöldin

Lækkum skuldir = meiri peningur til ráðstöfunar

Sundlaug í Fossvogsdalinn

Banna rafmagnsvespur á gangstéttum í reykjavík

Aukið fjármagn til miðborgar

Öryggismyndavélar á aðreynum að Grundarhverfi, við Klébergsskóla og Olísskála

Skoða möguleika á að innleiða Bus Rapid Transit í Strætó

Skipa eftirlitsnefnd yfir húsaleigumarkaði (eins og er í DK).

Frítt í strætó fyrir börn á leið í tómstundir innan hverfis.

Blómlegt Bergstaðastræti!

Söguskilti staðar/hverfis/húss eða götu

Skjól fyrir heimilislausa

Forgangur í leikskóla fyrir tvíbura

Málaskóli , 3 mánuði á ári , fyrir nemendur í grunnskólanum í 3 tungmálum .

Gangbrautir

Ljósker í stað flugelda á áramótunum

Það vantar TYGGIGÚMMÍHÓLKA sambærilega við sígarettustubbahólka við veitingastað

Ruslatunnur

Göngubrú yfir Kringlumýrarbrautina til að tengja hverfi

Hringtorg við gatnamótin Þúsöld/Vínlandsleið

Free entry to swimming pool at age 67

Fjölmenningardagar í Austurbergi

Bókagarð við Sólheimasafn

Sjópott í Grafarvogslaug

Hringtorg við Höfðabakka / Vesturhóla

Heimili og stuðningur fyrir unga útigangsmenn

Sleðabrekka í Úlfarsárdal

Sumarvinna unglinga í 8.-10. bekk.

Flokkunartunnur í miðborgina

Leynigarðurinn - staður fyrir fjölskylduna

Fleiri dagforeldra í miðbæinn!

Frítt í sund fyrir lágtekjufólk

Vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur 2018

stíflur og flúðir lagaðar til að auka öryggi barna td

Fjölga og lagfæra leikvöll í Rauðagerði

Göngubrú eða undirgöng við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Listabrautar.

Breyta Perlunni í Rennibrautagarð og Sædýrasafn.

Langoltsvegur frá Kleppsvegi að Skeiðarvogi verði gerður að vistgötu.

Köld böð í sundlaugum Reykjavíkur

umferð vörubíla um Skeiðarvog verði bönnuð

Sólarósk

Minningarskjöldur um Verkamannaskýlið við Tryggvagötu

Hraðahindrun á Bergþórugötunni

Hringtorg á gatnamótum Langholtsveg og Skeiðarvogs

Stofnleið strætó út alla Hringbrautina

Hitastig gatna og stíga sé sýnilegt

Rólustoppistöðvar í Reykjavík

Breyta fyrirkomulagi á því í hvaða röð stígar eru sópaðir.

Fjölga bílastæðum við Egilshöll

Tré við Bústaðaveg

Göngu- og hjólastígur frá Vesturbergi að Arnarbakka við Jörfabakka.

Vatnsrennibrautargarður.

Boccia og Frisbývöllur við Í.R. húsið í Seljahvefinu

Gangbraut við Laugardalslaug yfir Reykjarveg gegnt Hraunteig

Það mætti gróðursetja tré meðfram stofngötum í Grafarvogi til að gera vistlegra

Varin gatnamót þar sem að hjólreiðaumferð er mikil

Hagamelur - einstefna í austur.

Strætó húsið í Mjódd og umhvefi þess

Staðir fyrir unglinga- unglingaleikvellir

Laugavegur sem göngugata allt árið

Tré við Mosaveg og Strandveg í Grafarvogi

Segjum stopp við byggingu fleiri hótela í miðbænum

Laga malarveg sem liggur frá MBL húsinu að Krókhálsi. Gera hjólavænni.

Hjólaleið meðfram gömlu Hringbraut

Mála gangstéttir í áberandi lit um blindhorn

Gangstétt við Klambratún upp með Flókagötu fyrir ofan Kjarvalsstaði.

Setja upp skylti sem minnir á hægri rétt á öldugrandan.

Viðhald og viðbyggingar við Hagaskóla.

Salerni og pissuskálar fyrir unga stráka í sundlaugar ÍTR

Grendarstöð

Skíðabrekka við Jafnarsel Skíðabrekka við Jafnarsel og Göngu og hjólabrú

Samspil bílumferðar og gangandi/hjólandi umferðar.

árlegar kynningar á hættusvæðum hverfis hverfa til foreldra og kannski barna

Gatnamótin Stórhöfði - Höfðabakki / Gullinbrú - Bæta öryggi gangandi vegfarenda.

Leiktæki í Selásskóla

Engar reykingar í strætóskýlum

Húkka sér far biðstöð í útjaðri borgarinnar

Vistvænt grenndarhús til gleði og gagns.

Gangbraut yfir Hofsvallagötu við Melhaga

Mannlífsgarður og leikvöllur á Grettisgötu

Gangbraut Starmýri

Vegjakrot og vannvirðingu

Slysagildra er vegna hraða umferðar um Sogaveg, á milli Grensás- og Bústaðavegar

Hita í götu neðst í Dalhúsum við skíðaliftu.

viðburði á leikvelli borgarinnar

Bæta gönguleið frá strætóskýli við Úlfarsá að Keldnaholti

Hvar var Hálogaland, setja bekk og skilti upp á svæðinu,

Mín hugmynd er glerhús yfir Ingólfstorg.Það ætti að heita Íngólfshús800.000 mill

Ekki ný hugmynd. Verulega gömul hugmynd. Hljóðmön við Rauðagerði.

Fegrun svæðis frá Bauhaus,Skyggnisbraut að Úlfarsfelli

Nýting grænna svæða í Laugardalnum

Göngustígar í Norðlingaholti - umhverfi

Það vantar gangstétt við leikskólann í Engihlíð ,þar eru um 100 börn daglega.

Leiktæki í Bústaðahverfi

Brettaaðstaða við Þróttheima

Útskot við strætóskýli

Ávaxta- Garðar, næring á grænum svæðum í borginni.

Aparóla á róló milli Frostaskjóls og Granaskjóls

Beinum umferð af 170 um Eiðsgranda, minkum þar með umferð um Nesveg.

Útsýnispall/útsýnisskot við hringtorg í Grafarholt

Hljóðmön meðfram göngustíg við Hringbraut

stífluð niðurföll og ranglega staðsett slík.

Strandvegur – fjarlægja hraðahindranir.

Gangbraut við Bergþórugötu og Austurbæjarskóla. Minni hraðakstur upp Vitastíg

handrið við gönguljós sunnan á bykóbrú

Laugaveg sem göngugötu milli jóla og nýárs.

Til minningar um heiðursmenn Reykjavíkur

Viðbót við göngustíg hjá Korpúlfsstöðum

Brjóta upp plan

Reykjavíkurflugvöllur heiti „Vatnsmýrarflugvöllur“

Hleðslustæði fyrir rafmagnsbíla í íbúðarhverfi.

Götuspegill við horn Sléttuvegs og Háaleitisbrautar

Betri aðgangur að sjó

bjóða fólki vökvun á rykmiklum steypumulningsförmum í sorpu til lungnaverndar

Vantar betri strætóleið sem stoppar hjá blindrafélaginu

Hreinsa betur snjó og vanda söndun. Sópa upp sand þegar er þurrkur.

Strætóskýli við Straum - aðstaða fyrir gangandi vegfarendur

Ætigarðar um alla borg

Stækkun Tjarnarhólmans

Friðaði gufunesvegurinn, vandmeðfarinn vegna varðveislugildis.

Lýsing á leikvöllinn í Bauganesi

Bæta umhverfi íbúa sem búa í námunda við Miklubrautina.

Vatnspóstur Í Laugardalsgarðinum

Útsýni úr Engjaseli

Fjölskyldufólk í Þingholtunum - leið til að draga úr umferðarhraða.

Stytta biðtíma gangandi/hjólandi-vegfarenda hjá umferðarljósum

Íbúakosning um stækkun Sundhallarinnar

Grillaðstaða í Laugardal

Ávaxtatré og berjarunna í úthverfin ásamt almennings- og útivistarsvæðum.

Opinn leikskóli þar sem foreldrar eru með börnunum

fellaskóli: girðing og runnar bakvið strætóskýli fjarlægð til að sjá börnin koma

Litla strætisvagna innan hverfa, stóra vagna á milli hverfa

Skábílastæði í Hvassaleiti - aukið umferðaröryggi

Bæta lýsingu á göngustígum í Elliðarárdal

Gangstétt á Sléttuveg frá strætóskýli að Sléttuvegi 7

Göngustígar og útisvæði í Hólahverfi í efra Breiðholti.

Ókeypis stæði fyrir framhaldsskólanema í miðbænum á skólatímum

More posts (801)

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information