Göngustígur frá Grafarvogi yfir í Korputorg

Göngustígur frá Grafarvogi yfir í Korputorg

Points

Mæli með að göngustígur verði gerður að væntanlegri brú yfir ána, Korpúlfsstaðaá (Úlfarsá). Nýja brúin verður mun ofar (austar) yfir ána, - þar sem nýjar golfbrautir verða sitt hvoru megin við ána, - og þarf þá að gera göngustíga yfir á Fossaleyni. Þá eru þeir sem koma/fara frá/til Korputorgs ekki í hættu. Og allir sáttir.

Legg til að skrefið verði stigið til fulls og almennilegur vegur lagður þessa 500 metra sem vantar uppá.

Mætti legga göngustíg frá Grafarvogi yfir að Korputorgi, Til að komast í þennan fína verslunarkjarna núna þá verður maður að ganga göngustíg frá Egilshöll niður að golfvellinum og fara þar yfir trébrú og svo endar stígurinn. Þar þarf maður að ganga yfir golfvöllinn sem er ekki heppilegt þegar golfararnir mæta. Væri fínt að fá góðann göngustíg hér á milli.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information