Vatnsrennibrautargarður.

Vatnsrennibrautargarður.

Hugmyndin er að nýta það ódýra vatn sem er í boði í Reykjavík og opna hér almennilegann vatnsrennibrauta garð eins og gengur á mörgum ferðamanna stöðum í heiminum. Hugmyndin er líka að vinna þetta í samstarfi við innlenda plaströraframleiðendur ef mögulegt er. Ég held að ef tekið er mið af þeirri fjölgun ferðamanna til landsins muni svona garður hæglega ganga upp svo ekki sé talað um þá Íslendinga sem myndu nýta sér staðinn sér til ánægju.

Points

Ef öll sú uppbygging sem á sér stað í hótel iðnaðinum vegna fjölgunar á ferðamönnum til landsins er líkleg til að ganga er ég ekki í nokkrum vafa um að vatnsrennibrautagarður muni gera það líka. Einnig má benda á að slíkir garðar ganga þar sem vatnskostur er ekki jafn ódýr og á Íslandi.

Þetta er hugmynd sem ég held að sé ekki farsælt að borgin fari út í. Best væri fyrir einkaaðila að taka þetta verkefni að sér en til þess þyrfti þó að sjálfsögðu stuðning borgarinnar. Meðal annars til þess að finna heppilegt svæði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information