Lengja aðrein Reykjanesbraut-Miklabraut til Skeiðarvogs

Lengja aðrein Reykjanesbraut-Miklabraut til Skeiðarvogs

Points

Stór hluti bíla sem fer Reykjanesbraut vestur Miklubraut fer út af við Skeiðarvog. Með því að sameina aðreinina að Miklubraut og afreinina út Skeiðarvog þarf stór hluti bíla ekki að skipta um akgrein, fyrst inn á Miklubraut og svo strax út af við Skeiðarvog. Sama með þá sem koma Skeiðarvog til austurs inn á Miklubraut, lenga aðreinina svo hægt sé að aka suður Reykjanesbraut án þess að skipta um akgrein.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information