Köllunarklettur verði merktur með skilti

Köllunarklettur verði merktur með skilti

Points

Þessi hugmynd kemur frá notandanum Eyberg og er sett inn af verkefnisstjóra vegna tæknilegra örðugleika sem upp komu þegar notandi ætlaði að setja hugmyndina inn.

Hugmyndin (tillagan) er sú að sett verði upp skilti á þeim stað þar sem áður var Köllunarklettur. Hann var u.þ.b. þar sem nú er Sundahöfn en er núna ofar á þessu svæði þ.e. lengra frá sjónum. Hægt er að skoða nánari upplýsingar um Köllunarklett og staðsetninu á Vísindavefnum og einnig í bókinni Köllunarklettur. Bók Árna Óla "Reykjavík fyrri tíma”, 3. bindi. (bls. 284). Útg.; Skuggsjá, 1986.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information