Samgangna kerfi Strætó í Google Transit

Samgangna kerfi Strætó í Google Transit

Points

Google Maps er orðið að einhverju besta kortaumhverfi sem í boði er, en betur má ef duga skal, það væri mikil bót í máli ef Google.com/transit hefði upplýsingar um Strætókerfið á Höfuðborgarsvæðinu, með þessu móti væri hægt að einfalda stórkostlega að komast á milli staða og stórbæta þjónustu Strætó við notendur sína.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information