Fleiri sundlaugaverði inn í klefa

Fleiri sundlaugaverði inn í klefa

Hafa fleiri sundlaugaverði á vakt, sem geta útskýrt fyrir nýjum notendum sundlauganna (ferðamönnum) mikilvægi þess að allir þvoi sér vel áður en farið er ofan í laug. Skilti þess efnis virðast ekki duga til og í sumum klefum er aldrei neinn vörður á vakt til að benda fólki á þetta. Of oft gerist það að fólk er að fara "þurrt" ofan í laug, sem dregur úr ánægjunni við það að synda eða slaka á í pottunum.

Points

Eykur sundánægju og mikilvægt út frá heilbrigðissjónarmiðum. Getur skapað fleiri sumarstörf, sérstaklega á sumrin fyrir námsmenn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information