Háteigsvegur neðan Lönguhlíðar og ofan rauðarásstíg verði einstefna

Háteigsvegur neðan Lönguhlíðar og ofan rauðarásstíg verði einstefna

Hugmyndin felst í því að breyta Háteigsvegi, þeim hluta, sem er á milli rauðarástígs og Lönguhlíðar, í einstefnugötu.

Points

Gatan er mjög þröng þar sem að lagt er báðu megin í götunni og megnið af bílum sem keyra þarna niður þurfa að víkja fyrir öðrum bílum með því að keyra til hliðar, ekki það hættan skapist á því að ökumenn eyðilegg sína bíla og aðra heldur er hættan á gangandi fólkinu. Margir hverjir ökumennirnir víkja fyrir öðrum bílum með því að fara upp á gangstétt sem skapar hættu fyrir gangandi vegfarendur. Á þessu svæði er leikvöllur og börn á leið úr skóla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information