Bekkur við Sólheimabrekkuna

Bekkur við Sólheimabrekkuna

Setja bekk fyrir foreldra og forráðamenn barnanna sem eru að renna sér á sleðum í Sólheimabrekkunni. Tilvalið að setja hann við grindverkið sem liggur við göngustíginn ofan við brekkuna (undir ljósastaurnum).

Points

Vantar sæti fyrir foreldrana/forráðamennina sem eru með börnin á sleða í brekkunni og eldri borgarana sem eru á göngu að sumri til og vilja tilla sér :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information