Blómlegt Bergstaðastræti!

Blómlegt Bergstaðastræti!

Bergstaðastræti er með elstu götum borgarinnar og er mjög falleg gata.Nú eru elstu íbúar götunnar farnir að týna tölunni og yngra fólk með ung börn komið í staðinn,sem er gleðileg þróunn.En umferðin um götuna hefur aukist jafn og þétt .Börn,gangandi og hjólandi íbúar eru í stórhættu á leið sinni,en mjög margir íbúar Bergstaðastrætis eru ekki á bíl.Okkar einlæga ósk er að gera götuna að Vistgötu með trjám og blómakerjum,eins og Þórsgatan var hönnuð og gera götuna okkar enn fallegri. KK.Sigrún H.

Points

Dregur úr umferð og hættu á slysum. Dregur úr mengun og ryki. Gatan verður Vistvæn og fögur. Litil fyrirtæki eru að festa sig í sessi og þurfa ekki þennan gegnum akstur eftir götunni. Börn og unglingar geta hætt sér út og leikið sér án hættu að vera keyrð niður jafnvel þótt þau séu upp á gangstétt.Rútur og leigubílar leggja allstaðar upp á gangstéttum allan sólahringinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information