Borgartún

Borgartún

Röng ákvörðun varðandi hjólastíga báðum megin í Borgartúni veldur mun meira óöryggi gangandi vegfarenda. Þegar fara á yfir götuna þarf að líta til beggja hliða þrisvar sinnum á örskotsstund til að lenda ekki fyrir "hjóli ,bíl,hjóli" við þessa stuttu vegferð.

Points

Óþægindi og tilfinningar um óöryggi ber að taka alvarlega. Hluti af lausninni getur kannski verið að hvetja þá sem hjóla hratt til þess að nota göturnar frekar en stíginn. En þá þarf líka að biðja bílstórar um að verða enn meir tilbúnir að samnýta akbrautina.

Það þarf ekki hjólastíga nema öðrum megin

Það er að vel athuguðu máli sem stígarnir eru báðum megin göturnar. Meiningin er að bara sé hjólað í sömu átt og bílarnir fara. Þegar hjólað er til hliðar við akbraut, er vitað að ef hjólað sé í gagnstæðri átt þá eykst líkur á árekstrum við bíla til mun. Bílstjórar athuga að öllu jöfnu ekki hvort fólk á reiðhjóli komi úr annarri átt en bílarnir. Með útfærslan sem sem nú er, þar fólk á reiðhjóli fara af stígnum og blandast bílaumferðinni í gegnum hringtorgin, gengur tillagan engan veginn upp.

Þetta er ekki breið gata og að vera með hjóla stíg báðum megin er enda leysa sem veldur bara hræðslu við að fara yfir hana.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information