Hefta lausagang bíla, pústandi, kyrrstæða bíla

Hefta lausagang bíla, pústandi, kyrrstæða bíla

Points

Bílar látnir ganga þótt þeir séu kyrrstæðir á bílastæðum - við búðir, leikskóla, skóla, íbúðarhús. Vélarhávaði magnast upp með húsveggjum og truflar inni - og á götum. Fylgir stybba og óþægindi úti. Fólk situr inni í bíl frekar en að fara inn og bíða, skilur jafnvel ungbörn eftir í bíl í gangi. Þetta gerist allt árið svo kuldi er ekki skýringin enda fólk vel klætt að vetri þótt akandi sé. Erlendis sjást skilti til að takmarka þetta t.d. MAX 3 min. Borgin setji fordæmi. Þarf vitundarvakningu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information