Afsláttur á strætókort fyrir aldraða og öryrkja

Afsláttur á strætókort fyrir aldraða og öryrkja

Points

Aldraðir og öryrkjar geta keypt strætómiða með afslætti þannig að það er engin sérstök ástæða til að sambærilegur afsláttur geti ekki verið á mánaðarkortum. Á þeim væri að sjálfsögðu mynd af viðkomandi notanda til að fyrirbyggja misnotkun. Með þessu móti þarf viðkomandi þá heldur ekki alltaf að grafa upp t.d. örorkukort til að sýna vagnstjóranum. Þetta myndi auka velferð þessara hópa til muna án þess að strætó missti tekjur þar sem flestir í þessum hópum hafa varla efni á korti á annað borð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information