Gönguleiðir fjölskyldunar með ævintýraívafi.

Gönguleiðir fjölskyldunar með ævintýraívafi.

Skemmtilegar gönguleiðir sem verða hvatning fyrir alla fjölskylduna til að fara saman út að ganga. Leiðirnar geta verið af ýmsum vegalengdum. Allt fyrir yngstu börnin í fylgd foreldra til hinna eldri. Á leiðinni yrðu skemmtilegir póstar. Ýmist með léttum þrautum, frásögum eða áskorunum. Allir hefðu gaman af og með þessu yrði útivera upphaf að ævintýri sem mun smita börnin ævilangt af hinni heilnæmu útivistarbakteríu.

Points

Nokkrar slíkar leiðir yrðu ómótstæðilegur segull til útiveru. Jafnvel að það yrðu börnin sem fengju foreldrana með sér í lengri gönguferðir. Hver ferð yrði ævintýri og upphaf eða hvatning að öðru.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information