Strætó aftur á Hverfisgötuna

Strætó aftur á Hverfisgötuna

Eftir endurbætur á Hverfisgötu fyrir gangandi og hjólandi finnst mér að stætó ætti einnig að ganga í götunni - líkt og hann gerði fyrir breytingarnar.

Points

Það er heldur langt að fara alla leið út á Sæbraut til að taka strætó á þessu svæði. Ég tel að strætóleið eftir Hverfisgötunni myndi styrkja hana enn frekar sem samgönguás vistvænna ferðamáta í miðbænum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information