Ruslatunnu við strætóskýli á Háaleitisbraut rétt ofan við gatnamót Ármúla

Ruslatunnu við strætóskýli á Háaleitisbraut rétt ofan við gatnamót Ármúla

Það er mjög langt í næstu ruslafötu á þessu svæði og strætóskýlið er mikið notað af t.d. nemendum úr FÁ. Með því að setja upp ruslatunnu á þetta svæði yrði minna um rusl á svæðinu og umgengi myndi batna. Það er stutt í 10-11 og ísbúðina í Miðbæ frá þessu skýli og fólk þarf að geta hent matarumbúðum á góðan hátt.

Points

Ef það væri ruslafata á svæðinu myndi umgengi batna. Minna rusl væri fjúkandi um og minna rusl festist í trjágróðri á svæðinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information