Leiktæki í Selásskóla

Leiktæki í Selásskóla

Ekki eru mörg leiktækin í Selásskóla í Árbænum,skólinn er með rúmlega 200 nemendur frá 1-7 bekk, það er ein klifurgrind og svo einn kastali, gaman væri að fá rólur og vegasalt eða einhver leiktæki. Þau nota hól til að leika sér á og þar getur skapast hætta vegna klakans sem er búinn að vera í vetur og svo drulla á vorin , fötin skemmast auðveldlega þegar þau eru að renna sér niður hvort sem er í klaka eða drullu, börnin okkar eiga skilið að skemmta sér í frímínútum.

Points

Þau nota hól til að leika sér á og þar getur skapast hætta vegna klakans sem er búinn að vera í vetur og svo drulla á vorin, börnin okkar eiga skilið að skemmta sér í frímínútum, ekkert hefur verið gert lengi við lóðina fyrir utan sparkvöllinn sem kom fyrir nokkrum árum, hann er mikið notaður en þau sem ekki eru í fótbolta þurfa líka eitthvað til að gera,

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information