Drykkjarvatn í sundlaugum

Drykkjarvatn í sundlaugum

Í sundlaugunum er sá lúxus að ískalt vatn er í sturtuklefum - fyrir þá sem eru þyrstir. Ég myndi vilja sjá einhverja takka eða sveifar sem stýra þessu - þannig að það renni ekki alltaf. V

Points

Vatn er dýrmætt og verður dýrmætara með hverjum deginum. Það er dáldið sárt að horfa á vatnið renna og renna úr vatnshönunum í sundlaugunum og sennilega lítið mál að setja einhverja stýringu á það. Fólk getur bara stýrt því sjálft.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information