Götumarkaðir út um alla miðborg

Götumarkaðir út um alla miðborg

Points

Eins manns rusl er annars fjársjóður. Það gæti verið skemmtileg hugmynd að halda götumarkaði í sumar í miðborginni þar sem fólk gæti selt sína fjársjóði annað hvort í básum eða bara beint útúr íbúðunum sínum. Þetta gæti orðið að afar skemmtilegum degi, bæði fyrir borgarbúa og gesti.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information