Setja hringtorg á gatnamót Hraunbæ og Bæjarbraut

Setja hringtorg á gatnamót Hraunbæ og Bæjarbraut

Points

Það þyrfti í framhaldinu að skoða að senda hraðhindranir þarna í hraunbæinn, menn eru að keyra svívirðilega hratt þarna.

Þarna eru gríðarlega mikil umferð og óhöpp nokkuð tíð. Einnig eru gangbrautir allt of nálægt sjálfum gatnamótunum og skapast því mikil hætta fyrir börn sem fara þarna yfir. Það verður að skoða þann möguleika að setja upp hringtorg. Einnig væri hægt að skoða það að opna á bílaplanið fyrir aftan Bónus og hleyp umferð út þar inn á suðurlandsveg. Það gæti létt talsvert á þessum gatnamótum.

alltaf umferðateppa vegna verslunarkjarna

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information