Gangbraut meðfram Austubergi

Gangbraut meðfram Austubergi

Það er ekki aðlaðandi að ganga eftir bílastæðunum sem eru við skóla og íþróttamannvirki við Austurberg. Ég vil fá gangbraut meðfram götunni. Og bekki til að eldra fólk geti tyllt sér

Points

Það er kannski einhvers staðar milli húsa svona gangbraut en þeir sem flytja í hverfið vita ekki af .þeim. Og í myrkri eru þær ekki ákjósanlegir göngustaðir. Vegna lélegrar lýsingar og enginn í nánd ef einhver dettur og brýtur sig eða bara dettur vegna veikind.? Eldara fólk þarf hreyfingu en vöntun á göngustígum og bekkjum draga úr gönguferðum Þetta er nín reynsla og ég b´+y í hverfinu og þarf á þessu að halda Og svona er um fleirri

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information