Fleiri ruslatunnur í 101

Fleiri ruslatunnur í 101

Það mættu vera ruslatunnur víðar í 101. Tunnur eins og eru á skólavörðustígnum, það mætti t.d. setja slíkar tunnur í götur útfrá skólavörðustígnum og Laugaveginum.

Points

Þetta er kannski eitt af því sem má gera til að breyta því.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information