Hraðahindrun í Kjalarland og Kúrland

Hraðahindrun í Kjalarland og Kúrland

Points

Aukið öryggi fyrir börnin okkar.

Aukið öryggi fyrir börnin okkar :-)

Þrátt fyrir að þessar götur séu botnlangar keyra ökumenn alltof hratt í gegn. Engir garðar eru fyrir framan lengjurnar sem eru í miðri götu svo börn hlaupa oft beint frá heimilinu og út á götu. Einnig er mjög blint þegar þegar börn úr "efri" lengjum koma niður innkeyrslurnar og útá/yfir götu. Hraðinn er mjög oft slíkur að engin leið væri fyrir fólk að hemla í tæka tíð ef barn hlypi fyrir bílinn. Það ætti ekki að vera mögulegt að ná upp slíkum hraða í götum sem þessum.

Aukið öryggi fyrir börnin okkar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information