Gangbrautarmerkingar á Bústaðavegi

Gangbrautarmerkingar á Bústaðavegi

Á Bústaðavegi vestan við Grensásveg eru tvær illamerktar gangbrautir. Gangbrautarmerkin sjást illa og eru ekki upplýst. Á dimmum rigningardögum eru vegfarendur í hættu. Ég kem akandi í austurátt og er umhugað um gangandi vegfarendur og heilbrigðisstarfsfólkið sem streymir niður að Lsp Fossvogi. Brýnt að lagfæra sem fyrst - ætti ekki að kosta offjár :)

Points

Rökin eru augljós. Fólk í hættu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information