Þrífa fuglaskítinn við Tjörnina daglega

Þrífa fuglaskítinn við Tjörnina daglega

Points

vantar þig vinnu ?

Þrifalegustu erlendu borgirnar nota vatnsbíla til að spúla helstu samkomustaði, jafnvel daglega, eða eftir þörfum þegar þeir verða óþrifalegir. Þetta á við um t.d. ávaxtamarkaði og tónleikahald á torgum. Óþrifnaðurinn í kringum endur, gæsir og máva á tjarnarbakkanum við Iðnó og gamla Iðnaðarmannaskólann er til skammar. Þarna fara margir um, ferðamenn, börn og aðrir borgarar. Það ætti ekki að taka langa stund að spúla þetta ef það er gert reglulega.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information