N1 Borgartún - breyta einstefnuátt inn á planið

N1 Borgartún - breyta einstefnuátt inn á planið

Þegar keyrt er inn í Borgartún hjá N1 kemur beygja inn a planið hja Subway þar sem innakstur er bannaður og útakstur leyfður. Þetta finnst mér kjánalegt og ætti að vera öfugt, þar sem þessi beygja er á stuttri akrein að hringtorgi þar sem hin útgangurinn af plani N1 er. Þannig ef mikil umferð er t.d, þá fara allir auðvitað þennan sama stað utaf planinu þvi þessi einstefnu utgangur setur mann bara aftar í umferðateppuna að þessu sama hringtorgi + þeir a þessari að og ætla á N1 bíða að óþorfu

Points

Henda út N1 og subway

Umferð gengi hraðar en ekki hægar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information