Eldri borgarar á leikskólana

Eldri borgarar á leikskólana

Eldri borgarar á leikskólana

Points

Eldri borgarar eru margir hverjir einangraðir og margir einmanna. Flestir hættir að vinna, ekki allir hafa áhugmál sem þeir geta sinnt og vantar tilgang. Það væri tilvalið fyrir þá eldri borgara (sem hafa áhuga og getu) að fara reglulega á leikskólana í borginni. Getur t.d. verið fastir dagar, 1x í viku, 2 tímar í senn. Eldri borgararnir gætu verið til staðar fyrir börnin. Lesið, spilað, spilað á hljóðfæri, sagt sögur frá gamla tímanum o.fl. Margt sem gamla fólkið getur kennt þeim ungu...

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information