Barna- og fjölskyldustefna Vesturbæjar

Barna- og fjölskyldustefna Vesturbæjar

Points

Að móta barna- og fjölskyldustefnu fyrir Vesturbæ bætir ánægju og innsýn allra þeirra sem eiga hlut að máli. Skólaþing Vesturbæjar í október 2011 var fyrsta skrefið og þessi úrvinnsla mikilvæg. Íbúar Vesturbæingar taki þátt í ákvarðanatöku um að koma málum í framkvæmd eða hvað gert verður frekar við niðurstöðurnar, hvenær þær verða endurskoðaðar o.s.frv.. Þjónustumiðstöð hverfisins Vesturgarður taki ábyrgð á niðurstöðunum og utanumhaldinu (sbr: http://www.betrireykjavik.is/issues/skolathing )

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information