Útsýnispallur á dælustöð við Kolbeinshaus

Útsýnispallur á dælustöð við Kolbeinshaus

Gerður verði útsýnispallur eða aðstaða til að horfa yfir sundin ofan á dælustöðinni við Kolbeinshaus (fyrir framan Fiskifélagshúsið). Þar geta gestir og gangandi farið upp á, horft og hugsanlega fengið upplýsingar um útsýnið af kringsjá.

Points

Ferðamenn og aðrir fá góðan aðgang að fallegu og mikilfenglegu útsýni með auðveldum hætti, eins gætu nemendur notað þennan útsýnisstað sem kennslustund í sögu Reykjavíkur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information