Lagfærð göngubraut við Snorrabraut

Lagfærð göngubraut við Snorrabraut

Það vantar "grænan og rauðan" karl á gangbrautarljósin á gatnamótum Snorrabrautar og Grettisgötu. Þetta þarf að laga. Mynd af þessum ljósum má sjá hér: http://bit.ly/1aFdWqO

Points

Það er mikilvægt fyrir yngstu, en í raun fyrir alla, að gangbrautir og umferðarljós séu eins á öllum stöðum. Það er með öllu ótækt að á þessum gatnamótum séu aðeins ljós fyrir bílaumferð en engin ljós fyrir gangandi vegfarendur. Þetta skapar óþarfa hættu og óöryggi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information