Ljós á göngustíga við Seláshverfi og Norðlingaholt

Ljós á göngustíga við Seláshverfi og Norðlingaholt

Points

Það eru flottir göngu- og reiðhjólastígar rétt fyrir neðan Seláshverfið (fyrir ofan Breiðholtsbraut) en þar er niðamyrkur sem gerir það að verkum að varla er hægt að ganga eða hjóla þarna hvað þá fyrir börn. Einnig er göngu- og reiðhjólastígur frá Norðlingaholtinu sem samþættist þessari leið og í hesthúsin, upp í Breiðholt og í Árbæ og Elliðaárdalinn. Glæsileg hjólaleið en mjög illa upplýst. Og það svæði sem er upplýst, vantar perur. Þetta þarf að vera í lagi fyrir "vistvænni" Reykjavík.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information