Fjölga sérakreinum stætisvagna

Fjölga sérakreinum stætisvagna

Points

Með bættum almenningssamgöngum munu fleiri nýta sér þær en það skilar sér í minni umferð, minni svifryksmengun og fleiri krónur verða eftir í buddunni í hverjum mánuði sem hægt væri að nota í ýmis konar verlsun (aðra en olíu!) sem styður fyrirtækin í landinu. Framkvæmdir við sérakreinar stætisvagna myndi einnig skapa störf fyrir verkfræðinga, tækifræðinga og iðnaðarmenn sem flykkjast til útlanda svo hundruðum skiptir. Til að almenningssamgöngur séu raunhæfur kostur í Reykjavík er umbóta þörf!

Það má taka akreinar undir sérreinar almenningsvagna til að efla þær en þegar gríðarlegum peningum er varið í breikkun gatna með enn einni akreininni eins og var gert við Miklubraut, bætir það ekki samkeppnisstöðu almenningsvagna og er bara sóun. Það sem þarf að byggja nýtt eru hjólabrautir meðfram þessum umferðaræðum, enda vantar víða algrörlega greiðar leiðir fyrir hjólandi umferð. Sumsstaðar eins og í Lækjargötu má samnýta sérreinarnar líkt og gert er í París og víðar.

Það má taka akreinar undir sérreinar almenningsvagna til að efla þær en þegar gríðarlegum peningum er varið í breikkun gatna með enn einni akreininni eins og var gert við Miklubraut, bætir það ekki samkeppnisstöðu almenningsvagna og er bara sóun. Það sem þarf að byggja nýtt eru hjólabrautir meðfram þessum umferðaræðum, enda vantar víða algrörlega greiðar leiðir fyrir hjólandi umferð. Sumsstaðar eins og í Lækjargötu má samnýta sérreinarnar líkt og gert er í París og víðar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information