Gæsagirðing á Sævarhöfða

Gæsagirðing á Sævarhöfða

Setja lága girðingu (30 cm) við vegbrún Sævarhöfða.

Points

Algengt er að gæsir gangi með unga sína frá Elliðaám á grasbala austan megin við götuna. Þetta veldur hættu fyrir akandi umferð og auðvitað hættu fyrir gæsirnar. Með því að setja lága girðingu (30 cm) við vegbrúnina þá komast gæsirnar ekki lengur gangandi yfir og öryggi þeirra og umferðaröryggi eykst til muna.

Ég myndi frekar vilja gróðursetja tré meðfram götunni, en lág girðing gæti frekar valdið því að þeir sem eru á gangi detti frekar inn eða út af götunni svo að girðingin mætti vera hærri.

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7798

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information