Fallegasta jólagatan 2014.

Fallegasta jólagatan 2014.

Götur Reykjavíkur fara í óformlega keppni í desember um hver þeirra er jólalegust og fallegust og sú sem vinnur fær viðurkenningu frá borgarstjóra. Að vera „Fallegasta jólagatan í Reykjavík“ þýðir ekki endilega að íbúar hennar hlaði sem mestu jólaskrauti á húsin sín og trén, heldur skipta hlutir eins og heildarmynd og smekklegheit og jólaandi meira máli. Leitin að Fallegustu jólagötu Reykjavíkur yrði haldin í fyrsta sinn í desember 2014.

Points

Ef íbúar Reykjavíkur verða meðvitaður um það að með því að skreyta húsin sín og garðana sína - og þar með götuna sína - geti þeir stuðlað að því að gatan þeirra verði valin fallegasta jólagata Reykjavíkur mun borgin öll njóta góðs af því og verða enn jólalegri. Það gerir upplifunina af jólunum enn betri og gæti jafnvel laðað að enn fleiri ferðamenn í leit að hinum sanna jólaanda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information