Kílómetra merkingar frá Elliðaárdal að Ægissíðu

Kílómetra merkingar frá Elliðaárdal að Ægissíðu

Setja skal merkingu á eins kílómetra fresti frá Elliðaárdal að Ægissíðu, á merkingunni stendur 1km þannig að fólk viti að það er einn kílómetri á milli merkinga. Við merkingarnar væri einnig hægt að hafa bekk og ruslafötu. Gaman væri að merkringarnar væru úr tilhöggnu grjóti þar sem væri meitlað 1km

Points

Þetta gerir fólki kleift að mæla það sem hefur verið gengið, hjólað eða hlaupið. Þetta er hugsað til gamans og eða til að mæla árangur. Hugsunin er að það sé ekki byrjunar eða enda punktur, bara að fólk viti að það er einn kílómetri á milli steina. Fallegt tilhoggið grjót mundi þar að auki prýða leiðina. Bekkir mundu gera þetta að þægilegum áningastað og ruslafötur halda leiðinni hreinni. Fólk á öllum aldri hefur gaman að mæla getu sína, bæði vegalengd og tíma.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information