Göngustígar og útisvæði í Hólahverfi í efra Breiðholti.

Göngustígar og útisvæði í Hólahverfi í efra Breiðholti.

Göngustígar í Hólakverfi sérstaklega þar sem rök mín vitna til um eru hættulegir og þurfa endurbóta við sem allra fyrst .Einnig er ástand á stigum eins og meðfram Vestur og Norðurhólum orðið slæmt og þá ekki sýst trjágróður frá einbýlishúsa lóðum sum slútir víða út yfir stígana.Mér skilst að eigendur sinni ekki boðum en þá þarf að klippa á þeirra kostnað. Mér finnst Hólahverfið hafi verið látið sitja á hakanum hvað varðar ummhirðu og viðhald.

Points

Undanfarin 3-4 ár höfum við kvartað yfir ástandi göngustíga og útisvæðis á bakvið Ara.Blika.Dúfna.Gauks.Hraf.og Kríuhóla og ekki verið hlustað á okkur.Það þarf vilja borgaryfirvalda til framkvæmda sem virðist hafa skort hér.Hér hafa orðið slis á fólki sem hafa fest hækjur og stafi í glufum í malbiki sem og klappir eru farnar að ganga upp í gegnum malbik.Um þessa stíga er leið fólks í Bónus og að horfa á mæður með barnavagna brjótast um ylla mokaðan stíginn að vetri er ömurlegt.Okkur er misboðið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information