Brú milli Hlíða og Norðurmýrar

Brú milli Hlíða og Norðurmýrar

Byggð verði göngubrú yfir Miklubraut sem nær þaðan sem Eskihlíð endar nú og yfir á eyjuna milli gömlu Miklubrautar (núverandi Gunnarsbrautar) og afreinar af Miklubraut.

Points

Brú á þessum stað myndi gjörbylta samgöngum fyrir gangandi og hjólandi fólk sem á leið milli Hlíða sunnan Miklubrautar og Norðurmýrar og áfram á Skólavörðuholtið eða niður í bæ. Hún myndi einnig stytta þessa leið mjög.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information