Ægisgatan öruggari fyrir gangandi vegfarendur og reiðhjól

Ægisgatan öruggari fyrir gangandi vegfarendur og reiðhjól

Ægisgatan mikil umferðagata og óörugg fyrir gangandi vegfarendur. Ægisgatan gengur þvert í gegnum þétta byggð frá gömlu höfninni og upp að Landakoti. Bílaumferðin um Ægisgötuna er mjög mikil á hverjum degi, en þar aka margir sem velja Sæbrautina frá austur Reykjavík og vestur í bæ og stinga sér svo í gegnum gamla Vesturbæinn suður á Mela, og öfugt. Skortur er á gangbrautum og leiðum til að draga úr hraða bíla og auka öryggi gangandi vegfarendur.

Points

Forgangsröðun framkvæmda ætti fyrst að taka mið af öryggi íbúanna.

Einungis ein gangbraut er yfir Ægistötu, hún er á hraðahindrun við Öldugötu. Síðan er ein hraðahindrun við Ránargötu, en ekki merkt gangbraut. Börn sem ætla yfir Ægisgötu, t.d. við Vesturgötu þurfa að ganga alla leið uppá Öldugötu eða niður á Geirsgötu til að komast á gangbraut yfir götuna. Umferðarþunginn og -hraðinn er það mikill að börnum er ekki óhætt að ganga yfir Ægistötuna utan göngubrautar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information