Sýning um Leiðtogafundinn í Höfða.

Sýning um Leiðtogafundinn í Höfða.

Points

Mbl.is 9. juni 2012 - Reykjavíkurborg hefur ákveðið að opna Höfða fyrir gesti og gangandi á morgun þriðjudaginn 5. júní og verður húsið opið í allt sumar milli klukkan 11 og 16 virka daga. Eg geri fastlega ráð fyrir að einhvers konar sýning verði sett upp. Bara gott mál

Ég vinn í nágrenni við Höfða og hef tekið eftir því að það er stöðugur straumur af ferðamönnum en húsið virðist vera lítið notað af Borginni. Væri ekki hægt að setja upp sýningu um Leiðtogafundinn þegar ekki er verið að nota húsið. Smella upp Pappa mynd af Gorba og Regan fyrir fólk að taka myndi af og fjalla um hvað þessi fundur hefur breytt. Láta húsið aðeins vinna fyrir sér og auglýsa borgina sem friðarborg í leiðinni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information