Hjólaleið (göng) frá Korpúlfsstaðavegi yfir Vesturlandsveg

Hjólaleið (göng) frá Korpúlfsstaðavegi yfir Vesturlandsveg

Þega hjólað er austur eftir Korpúlfsstaðaveg og yfir vesturlandsveg þarf að fara yfir stórt hringtorg þar sem er mikill umferðarþungi. Hjólastígurinn austan við vesturlandsveginn er mjög falllegur en allt of langt er á milli undirganga til að komast með öruggum hætti á milli.

Points

Auka öryggi hjólreiðarmanna sem vilja komast yfir vesturlandsveg frá korpúlfstaðavegi enda hjólastígurinn austan vesturlandsveg mjög falllegur og þægileg samgönguleið fyrir hjólandi og gangandi ;-)

Mjög þarft verkefni, stór hættulegt eins og þetta er í dag

Þetta er þarft verkefni. Hef nokkrum sinnum hjólað í gegnum þetta hringtorg og það er ekki skemmtilegt. Myndi aldrei hjóla þarna í gegn ef það væri einhver annar nothæfur kostur í boði, en í dag þarf að hjóla langan hring til að komast aðra leið þarna yfir.

Ekki gera göng bara til að gera göng - þau verða að tengjast einhverju. Mér líst betur á að leggja stíg vestan við vesturlandsveginn frá Korputorgi upp í Mosfellsbæ og göngin mundu liggja undir Korpúlfstaðarfeg. Seinna mætti síðan setja göng udnir Vesturlandsvegin þar sem hentaði fyrir samgöngur milli Grafarvogs/Korpúlfsaða og væntanlegrar biggðar við Úlfarsfell

Þarna væri einnig kjörið að setja undirgöng fyrir gangandi, t.d. til að komast í útivistarsvæðið hjá Úlfarsfelli. Og síðan strætóstoppistöð sem myndi gagnast annarsvegar íbúum Staðahverfis og hinsvegar þeim sem vilja ganga á Úlfarsfell

Auðvelt að komast frá Korpuhverfi og yfir í Mosfellsbæ/dal, vestan við vesturlands veg. Tillagan lítur að því að leysa vandamálið við að komast austan við vesturlandsveg frá korpúlfstaðarvegi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information