Laga malarveg sem liggur frá MBL húsinu að Krókhálsi. Gera hjólavænni.

Laga malarveg sem liggur frá MBL húsinu  að Krókhálsi. Gera hjólavænni.

Það er malarvegur sem er samsíða Suðurlandsvegi sem er eiginlega ekkert notaður en hann gæti nýst vel sem hjólavegur/stígur ef hann yrði jafnaður aðeins og væri ekki svona brattur eins og hann er núna. Hann væri kærkominn hjólafólki sem vill hjóla í vinnuna t.d. frá Grafarvogi og upp í Vatnsenda eða Norðlingaholt og öfugt. Það mætti einnig klára hringinn í kringum Rauðavatn fyrir gangandi vegfarendur og hjólafólk, sérstaklega þar sem undirgöngin koma frá Norðlingaholti,

Points

Ég á heima í Norðlingaholti og vinn í Grafarvoginum, mig virkilega langar að hjóla í vinnuna sem er í lagi því þessi malarvegur reddarmér mikið á þeirri leið en þegar ég er á leiðinni heim er þesi brekka allt of brött til að hjóla upp hana þannig að ég þarf að taka stóran sveig í kringum golfvöllinn eða fara upp í Árbæ einhverja krókaleið til að komast heim.

en reyndar er hægt að fá ókeypis jarðvegsflutning með því að leyfa vörubílum að losa þarna afgangsgrjót úr td byggingum grunnum , og síðar möl yfir og mold á hliðar

og viltu láta laga það með þykkri uppfyllingu, hvað þykkri , það kostar of mikið að flyltja mikinn jarðveg. ef landið hallar upp til hliðar við brekkuna þá er hægt að færa stiginn þangað til að minnka hallann , almennt. og sumir geta hjólað upp bröttustu brekkur með sérstökum lággír og ef ekki of þungir og ekki nýbyrjaðir að hjóla og úr þjálfun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information