Boule ( Boccia ) vellir á Klambaratúni og í Laugardal

Boule ( Boccia ) vellir á Klambaratúni og í Laugardal

Boule ( Boccia ) er leikur sem er spilaður á völlum með leirlagi og eru 15m X 4m með plönkum í kring til að afmarka völlin, í leiknum eru notaðar stálkúlur þessi leikur er mikið stundaður erlendis og þetta er í næsta nágreni við íbúðir eldri borgara og gæti stuðlað að meiri útiveru á góðvirðisdög

Points

Fyrir sunnan Kjarvalstaði er svæði sem er lítið eða ekkert notað þar sem væri hægt að koma tveimur svona völlum fyrir og bekkjum fyrir þá sem eru ekki að spila, þetta gæti verið líka í tengslum við leiksvæði fyrir börn og aðra, ef þarna kæmu borð til að borða nesti.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information